Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Jarðskjálfti á Rhodos

Það var ónotalegt að vakna upp um kl. 06:30 í morgun að jarðskjálfti skók rúmið mitt. Ég var svolitla stund að átta mig á hvað væri eiginlega í gangi. Skjálftinn sem reyndist vera um 6,3 stóð í dágóða stund og hér í nágrenninu fór allt á fullaferð. Fólk...

Sprningin hvort þetta væri 45 milljóna virði var skýr.

Ég held að það sé vel þess virði að hlusta á svar viðmælanda nokkru sinnum og spyrja síðan fréttamanninn; hvert var svarið?

Mjög viðeigandi. Ég mundi skýra allar skolpstöðvar heimsins í höfuðið á honum

Ég mæli einnig með "niðurdýfingarskýrn"

Frábær leikur engin spurning

Þetta var frábær úrslitaleikur, mörkin hefðu getað verið fleiri en samt aldrei spurning - meistararnir höfðu þetta alveg í hendi sér. Allir á mínu svæði hélsu með Spánverjum, afhverju veit ég ekki.

45 gráður í Marmaris í gær

Ég var í Marmaris í gær með stóran hóp af Íslendingum, sem dvelur hjá okkur á Rhodos. Við fundum rækilega fyrir hitanum og staðfest var við okkur að um kl. 14 í gær var hitastigið 45 gráður í Marmaris. Við vorum því öll dauðfegin að komast aftur yfir til...

Menningin blómstrar á Rhodos

Í vikunni kom út menningardagskrá Rhodosborgar sem inniheldur alla helstu menningarviðburði sumarsins. Það er óhætt að segja að nóg sé um að vera því dagskráin fyllir þrjá heilar síður. Þarna er urmull af tónleikum, konsertum og leik- og óperuverkum. Það...

Lífið er dásamlegt á Rhodos – 100 manna þjóðhátíð.

Lífið hér á Rhodos er bara dásamlegt. Um þessar mundir er dálítið heitt og hitinn á daginn fer vel yfir 30°. Þegar ég fór út að borða í gærkvöldi um kl. 21:30 stóð hitamælirinn minn í sléttum 30°. Hér hefur ekki sést ský á himni síðan við komum hingað...

Seyðfirskur tími - frábær hugmynd

Las það á www.sfk.is að haldinn hafi verið borgarafundur á Seyðisfirði, þar sem samþykkt var að skora á ríkisstjórnina að breyta klukkunni eins og gert er í mörgum Evrópulöndum og að ég held í Ameríku líka. Rökin þeirra skil ég afar vel enda fæddur og...

Rhodos er yndisleg - frábærar móttökur

Það er gott að vera kominn aftur til Rhodos og móttökurnar sem við höfum fengið hér eru magnaðar, örugglega hundruðir af faðmlögum og ótrúlega margir muna meira að segja eftir manni með nafni. Gömlu konurnar mínar á neðri hæðinni hér í Diagorusarstræti...

Hiti úr Karabíahafinu - fínt á Rhodos líka

Nú eru vinir mínir á Kúbu og Dóminíska lýðveldinu að senda austfirðingum svolítið af sínu yndsilega loftslagi. Hafi þeir bestu þakkir fyrir. Ég er hinsvegar á leiðinni til Rhodos og þar er veðurspáin eins og sést á meðfylgjandi mynd. Vonandi fá allir sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband