Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

Að gera sitt besta á hverjum degi

 
  • Vakna snemma
    •  að vinna meðan aðrir sofa! Morgunstund gefur gull í mund
  • Elska það sem þú gerir
    • ef þú elskar það ekki mun þér aldrei fara fram. "Love it or leave it"
  • Viðurkenna að þú sért eilífðar nemandi
    • hvað hefur þú lesið margar bækur á þessu ári eða því síðasta?
  • Breyta reiði í lausnir
    • reiði og pirringur er mesta sóun á tíma sem til er. Hún útilokar jákvæða hugsun og sköpun
  • Taka hvert "nei" sem "nei ekki núna"
    • þú heyrir ekki bara með eyrunum. Þú heyrir með hugarfarinu
  • Horfa lítið eða ekkert á sjónvarp
    • Þú munt aldrei auka tekjur þínar með því að horfa á sjónvarp
    • Breyttu sjónvarpstíma í námstíma, undirbúningstíma og tíma til að hugsa
  • Lesa í 30 mínútur á hverjum degi
    • þú færð ekki nýjar hugmyndir nema sækja þær eitthvað
  • Segðu sjálfum þér að þú sért bestur
    • Muhammad Ali sagði það mörg þúsund sinnum. Milljónir manna voru honum sammála. Hann byrjaði með því að segja þetta aðeins við sjálfan sig. Þú getur gert það líka

Á ferð og flugi

Á næstunni verð ég tölvert á ferðinni og áætlunin er eitthvað í þessa átt:

19. mars til 23. mars:  Aþena og Rhodos

23. mars til 24. mars:  Vík í Mýrdal

27. mars til 10. apríl:   Fuerteventura

27. apríl til 2. maí:       Philadelphia, USA

20. maí til 15. sept.:    Rhodos, Grikklandi

Alltaf verður hægt að ná í mig í síma +354 690 7100 eða á netfangið;gisli@gisliblondal.net 

 


Tilraun til að blogga

 

Með þessari síðu ætla ég að gera tilraun til að vera eins og svo margir aðrir og BLOGGA.  Á þessari stundu hef ég ekki hugmynd um hvort ég hef úthald í þetta en ég ætla allavega að reyna.

Síðan er fyrst og fremst ætluð fjölskyldu minni og vinum en við verðum bara að sjá til hvernig þetta þróast.  Litlu lofað og þá lítið að svíkja ef illa tekst til.


Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband