Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

70 ra meistaraverk Gunnars Kristjnssonar

CIMG1146a kom mr skemmtilega vart a sj nja og glsilega skasklanum Stafdal innrammaa auglsingu, sem g man eftir sem barn af haloftinu hj okkur Tngtunni Seyisfiri. etta er auglsing sem Gunnar heitinn Kristjnsson geri ri 1939 ea tpum tu rum ur en g fist. Auglsingin er um skamt sem haldi skal Watnestni. a var erfitt a n gri mynd af henni ar sem birtan endurspeglaist glerinu rammanum. g held samt a a sem hgt a lesa textann. Auglsingin sem slk er auvita meistaraverk og yri varla betur ger dag, tpum 70 rum sar me allri eirri tlvutkni sem vi ekkjum.


Gir dagar Seyisfiri

 veislu hj Sollu og Gylfaa voru gir dagar sem vi ttum Seyisfiri um pskana. Vi flagarnir li Mr og synir hans Bjarki Mr og lafur gir keyrum austur mivikudeginum og komum aftur binn seint mnudagskvld. Skafri var fnt Stafdal en besti dagurinn var pskadag. En a var fleira dagskrnni hj okkur. Fyrir utan gar heimsknir sem vi fengum Drfnina vi Austurveg frum vi helstu kaffihs bjarins; Esso-sjoppuna, Kaupflagi og Golfsklann. var lka fari Lions-bingi laugardagskvld. pskadagskvld vorum vi svo bonir glsiveislu hj Sollu og Gylfa Bjrgvin vi Vestuveg - gleymanlegt. a var trlaga gaman a hitta allt etta ga flk sem g ekki arna enn og ekki sra var a skoa binn og dst a llum gmlu fallegu hsunum. g smellti myndum af eim hsum sem vruu lf mitt Seyisfiri og hef sett r inn sr albm undir "myndaalbm"

Seyisfjrur dregur mig til sn um pskana – ski Stafdal nstu daga

Af SandhlatindiPskarnir nlgast hratt og g frekar en arir hef enga stjrn a hraa tmans. Vi lafur Mr vinur minn og sonur hans Bjarki Mr tlum a skella okkur ski Stafdal Seyisfiri og g hlakka mjg til fararinnar. Stafdal hafa Seyfiringar og Hrasmenn byggt upp glsilegt skiasvi, sem g hef ekki ska fyrr. Vi tlum a ba fjlskylduhsinu hans la Seyisfiri og stunda skin eins og vi mgulega getum.
SF ALP flagar mnir fyrir austan fullyra vi mig a astur Stafdal su eins gar og best verur kosi og g s frttum a ar var nr skaskli vgur vi htlega athfn um helgina.

egar g bj Seyisfiri, sennilega sumari 1972 ea 1973 gekk g um etta svi me Eirki nokkrum, sem oft var kenndur vi Kerlingafjll, og einhverjum tlendum speklntum leit a framtarskalandi fyrir Austurland. Ekki var nokkrum blum um a a fletta a eir vru afar hrifnir af svinu Stafdal, sem a lokum var fyrir valinu. a verur gaman n 35 rum sar a ska fyrsta skipti essu svi, sem eir flagar mltu svo mjg me. a verur ekki sur gaman a koma minn gamla heimab og anda a sr linum tma og njta ess a rifja upp gamlar minningar.
Myndin sem hr fyrir ofaner tekin af Sandhlatindi, noranmegin vi Seyisfjr. g hugskoti mnu gar minningar fr v a vi Theodr brir frum vintralega skafer upp tindinn, sem er rmlega 1000 m hr. ar frum vi drengirnir, sennilega 10 til 12 ra gamlir me nokkrum orbjrn Arnoddsson me sjblinn sinnafbura Seyfirskum skamnnum samt orbirni Arnoddsyni snjbla- og ferafrmui og renndum okkur alla lei niur Hubakka. etta tti eim tma miki afrek, bi a a orbjrn skildi komast langleiina upp tindinn snjblnum snum og eins a a vi skildum allir komast heilu og hldnu niur skunum.Myndina hr til hliar fann g netinu en myndatexta segir a orbjrn s fremstur myndinni. Myndin gti veri fr svipuum tma og vi frum Sandlatind ea eitthva eldir. Sandhlatindur er snvi akinn fyrir miri mynd.


"Hringleikahs bardagahana"

slendingar  Dminsku hanaatiBrjnn Jnasson blaamaur Frttablainu skrifar afar frlega grein af upplifun sinni af hanaati, annarri af vinslustu rttum Dminska lveldinu. Svo vill til g reyndi sjlfur a skrifa smvegis um etta ann 11. febrar s.l. en greinin hans Brjns er bara svo miklu frlegri og hugaverari en mn aumu skrif. Svo skemmtilega vill til a vi Brjnn vorum einmitt saman essu hanaati sem hann fjallar um Frttablainu gr, sunnudaginn 16. mars of fyrir sem misstu af greininni er vefslin hr; http://vefblod.visir.is/index.php?s=1840&p=49856
Brjnn rugglega lka frum snum frsagnir af heimskn til Hati, sem g b eftir a birtist Frttablainu og hver veit nema hann skrifi einnig um upplifun sna af v a horfa skthrdda slenska fararstjra synda me strlum, hkrlum og hfrungum. g b spenntur


g fer aldrei sustu ferina og ska ekki undir hrifum fengis

Skamaurinn Gslietta eru ekki gar frttir. Vi flagarnir SF ALP kvum egar vi vorum Selva um daginn a nsta vetur tlum vi a ska me hjlma og reiknum fastlega me a reglur um slkt komnar innan tveggja ra. N eru gildi reglur um a brn innan 14 ra skuli hafa hjlm en auvita dugar a ekki. g kaupi alveg essa skringu Svans a carving-skin eigi sinn tt essari aukningu. a er einfaldlega miki lttara a ska eim en "gmlu" skunum.
g hef sloppi blessunarlega vi ll skameisl allan minn skaferil. g hef lka afar einfaldar reglur um mna skamennsku: Ska aldrei hraar en g r fullkomlega vi. g ska aldrei undir hrifum fengis og g fer aldrei sustu ferina .e.a.s.egar g er farinn afinn til reytu, sem takmarkar getu mna til a ska ska g beinustu lei heim htel.
g er ekki vafa um a hrai, fengi og reyta eiga mikinn tt skaslysum og a er afar einfalt a koma veg fyrir slk slys. Og hana n!
mbl.is Skaslysum fjlgar Evrpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta skemmtilega myndband bara verur a vera hr


Frbr bending sem margir mttu taka mark

'Never expect things to happen. Struggle and make them happen. Never expect yourself to be given a good value. Create a value worth having.'


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband