Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Fjlskyldan Grikklandi

er hornsteinn samflagsins og sennilega mun mikilvgari en t.d. talu. Fjlskyldur standa mjg tt saman og brnin hafa forgang. Ef fjlskyldan fer saman t a bora sunnudgum, sem r gera margar alltaf, hafa brnin forgang. Skrifa sennilega meira um etta seinna og tla g lka a skrifa um Grsku rtttrnaarkirkjuna.

g sakna barnanna minna. Elsu og Birnu Amerku og ekki sur barnabarnanna ar; Victors, Michaels, Raquelar og Sonju. Hef ekki haft tma til a tala vi au san g kom. Gylfi er sennilega kominn til Barcelona me vinum snum og ntur ess botn. Chloe er Newcastel og nbin a f stafestingu sklavist nsta vetur gum hskla. Hn tla a taka arkitektr. Hjartanlega til hamingju elsku Chloe - you make me very proud!!!

Chloe tlar a koma heimskn til mn lok jn samt mmmu sinni. Byrjaur a telja niur dagana og lur tminn alltaf hgar.DSCN0972


Rhodos dansar egar Marios opnar munninn

Fyrstu gestirnir okkar komu laugardaginn 26. ma. Allt var tilbi og vi komuna og mean bei var eftir tskunum buum vi upp fullt af grskum smrttum og gosdrykki. Auvita var lka skla Ouzoi fyrir fyrstu faregum Heimsfera Rhodos. Glsilegt - allt samkvmt tlun og allir ngir heim htel.

Marios, umbosmaurinn okkar hr lk alls oddi. Hann er feikna skemmtilegur karakter. Talar htt og rfur kjaft t og suur vi allt og alla og Rhodos dansar egar Marios opnar munninn. Hrku duglegur og fylginn sr. Hann og hans talska eiginkona reka htel Selva (Val Gardena) Dlmtafjllum talu, sem vi slendingar ekkjum svo vel og ar er hann vetrum en hr Rhodos rekur hann umbosskrifstofu fyrir feraskrifstofur og htel og hr er hann sumrin. Sameiginlegan eigum vi skahugann en hann s Selva allan veturinn og g bara eina viku ska g sennilega meira en hann.

rhodes_greece_elli_1

Maturinn Rhodos

er almennt mjg gur (fr mnum bjardyrum s) og Grsk matarger sr margar fastar hefir. g hef veri smilega duglegur a smakka og bestar ykja mr litlu kjtbollurnar eirra sem mist eru r svna- klfa- ea nautakjti. eir kunna gtlega a elda pasta og eru lka me sitt eigi "lasagna" en eir kalla Moussakka, sem g hef a vsu ekki prufa enn. Rhodos vnin eru alveg smileg (a drasta sjlfsagt best) og vn fr Emery Enpona nokku berandi. Sjlfur hef g mjg einfaldan smekk; ef mr finnst vni gott er a gott. Ouzoui er bara tr snilld. Bragi minnir mig sku mna v mr tti ans brjstsykur gur egar g var krakki. Af Ouzoinu tek g alltaf mjg ltinn sopa og mjg lti hverju sinni. Minna er betra.


Dagarnir la svo hratt

og hlfur mnuur hefur flogi gegn n ess a g hafi fundi mun fr einum degi til annars. San g komum hinga til Rhodos hef g fari nkvma skounarfer um gmlu Rhodosborg, kafa sguna og velt vi steinum. 03oldtowngate2

Allt fr v a Fnikumenn komu til eyjunnar ri 2000 fyrir Krist, Drarnir mta svi og Riddararegla heilags Jhanns keypti eyjuna 1309 eftir Krist. Brinn Rhodos var gerur a hfusta ri 408 fyrir Krist. g kkti einnig inni tmabilin upp r 1500 eftir Krist egar Tyrkir n hr vldum, talir tku eyjuna 1912, jverjar n henni 1943 og Bretar koma og frelsa 1945 og loks egar Rhodos var hluti af Grikklandi 1948. a er trlegt a skynja samt stolt eyjaskeggja yfir jerni snu eftir allar essar hremmingar gegn um rsundin. eir eru sannir og stoltir Grikkir og hr er hfustaur Dodekanese eyja ea "tylftareyja" (eyjarnar 12).

Vi erum bin a fara langa hringfer um eyjuna og skoa allflest sem mli skiptir. Koma vi kirkjum og hofum, smakka vnframleisluna og heimskja bndur sem safna hunangi og kryddjurtum og vefa mottur og dka og skoa strendurnar. etta er fgur eyja og hr er gott og allegt flk. Flestir vita eitthva sm um sland og slendinga og einstaka hafa komi til okkar heimskn ea langar miki a koma. Okkur var boi Grskt kvld hsi Nikulsar af Glendi. Ekkert smfjr og feikna gaman. Kvldi byrjai upp r kl. 8 me mat og stanslausu fjri til kl. 11. Grskur matur, Grsk vn, Grsk tnlist, Grskur sngur og sagan sg Grskum danski ar sem karlarnir leika strra hlutverki. Byrja jardrykknum Ouzo og enda dansinum Zorba. etta var alvru.

Vi erum bin a heimskja Tyrkland. Sigldum til Marmaris eldsnemma morguns og skouum okkur um fylgd heimamanna. Heimsttum grarstra leurverslun, gull og silfurb og sprnguum um basarana ar sem llu gir saman og sennilega yfir 80% varningsins eru eftirlkingar frgu vrumerkjanna. Uppgtvai a tyrkneska tei er prilegt og kaffi betra en gott. Siglt til baka lok dags eftir heitan tyrkneskan dag - ekkert versla - bara skoa.

etta er auvita bara brot af verkefnunum okkar hr, a hefur veri unni og unni bora og sofa sustu tvr vikurnar og ekkert um fram a.


Meira en ng a gera

Skrifa fr Rhodos 22. ma 2007.

P5181351a hefur veri meira en ng a gera sustu daga og verur svo fram v vi erum a f fyrstu faregana okkar laugardaginn. Vi hfum veri a fara skounarferir, skoa htelin, veitingastaan og raunar allt anna sem mli skipti.

g held a mr s htt a fullyra a etta ltur betur en vel t. Miki lf svinu, allt trofullt af gum veitingastum og kaffihsum og veri er fnt. Hva viljum vi meira? Nturlfi er enn kanna en mr skilst a a s meira en ng af v. Ein gatan hr Rhodosborg er kllu Bar Street !!! Verur skoa vi fyrsta hentugleika.

Hef ekki haft tma til a kkja frttir a heiman en vissi a Geir var eitthva a spjalla vi Ingibjrgu og g set allt mitt traust Geir.

Ekki meira bili. Nsta blogg eins fljtt og kostur er


Af sta til Rhodos

morgun held g til sumardvalar Rhodos. A essu sinni er thaldi fjrir mnuir v tlu heimkoma er 15. september. g flg morgun til Pisa og gisti ar eina ntt en held san fram ann 17. ma, fyrst til Rmar, fr Rm til Aenu og aan fram til Rhodos. g hitti ru Katrnu Rm en Hildur r kemur san til okkar me fyrsta flugi fr slandi ann 26. Vi rj verum fararstjrateymi Heimsfera Rhodos sumar.

Eins og g hef sagt fr ur fr g til Rhodos skounar- og undirbningsfer sari hluta mars svo g er ekki alveg kunnugur arna. Verkefni okkar fyrstu dagana verur a undirba komu fyrstu faregana og reyna a sj til ess a allt s eins og a a vera htelunum og eins a safna eins miklu af upplsingum um allt sem mli skipti og komi geta gestum okkar a gagni. essar upplsingar setjum vi svokallaa "Heimsferamppu" sem verur llum okkar htelum. Markmii me essu er a faregarnir okkar veri eins fljtir og mgulegt er a koma sr "afslappa stu". Eins urfum vi a fara allmargar skounarferir til a sj og sannreyna a r henti faregum okkar. Ferirnar sem helst koma til greina eru; dagsfer til Marmaris Tyrklandi, skemmtisigling til hinar fgru eyjar Symi, skounarfer um Rhodosborg, fer til Lindos og dagsfer um eyjuna. m g ekki gleyma vatnsskemmtigarinum Water Park sem g nefndi greininni minni um Rhodos hr undan.

bin er uppiSvefnloftig ver bsettur gamla bnum Ialyssos og skoai b ar egar g var a mars. etta er gtis b annarri h, tv herbergi, tvr hir (svolti skondi). Niri er eldhs, sm setkrkur og lti baherbergi en uppi er svefnherbergi undir s. egar g var arna vetur hitti g gamla konu nsta hsi sem var a hengja upp vott - g hugsa a g semji vi hana um vottinn minn sumar v lxus eins og vottavl er ekki binni minni. Fr essu gta hsi er tiltlulega stutt a htelunum okkar Ialysson.

g tla a reyna a vera duglegur a blogga um a sem dagarnir bera skauti sr - lofa samt ekki of miklu - sjum til


Rhodos - mrkum riggja heimslfa

Rhodos grskri goafri segir f v a Seifur hafi deilt t heiminum, en gleymdi slguinum Heliosi. Helios fkk v Rhodos sem sttargjf og var sar stfanginn af gyjunni Roda, sem nafn eyjunnar er dregi af. Hn var dttir Poseidons. Saman eignuust au rj syni, Lindos, Kmeiros og Ialyssos, og eru rr bir eyjunni nefndar eftir eim. Brinn Ialyssos sem einn af strri slstrandar bjunum Rhodos um 10 km. fjarlg fr Rhodosborg. eyjunni ba um 110.000 manns ar af um 90.000 hfustanum en feramenn sem til eyjunnar komu sasta ri voru um 1.250.000.

Rhodos er grarlega spennandi slarstaur. arna er lka sagan hverju gtuhorni og raunar hverjum lfastrum bletti og hverjum steini. Gamli hluti Rhodosborgar er ekki sst hugaverur. arna hefst sagan nokkur sund rum fyrir Krist og arna var fornld mikil mist viskipta enda eyjan mrkum riggja heimslfa; Asu, Afrku og Evrpu.

Rhodos er ekkt sem eyja slar, sjvar og sands og v tilvalinn staur til sumardvalar. Hn er rija strsta af Grsku eyjunum og opinberlega talin slrkasti staur Evrpu.

Strndin Ialyssos er um 6 km lng iandi af mannlfi fr morgni og langt fram kvld. En a er fleiri strendur. Vi Faliraki austur strndinni er annar ekktur slbasstaur og ar skammt fr er Anthony Quinn Bay, kenndur vi leikarann gkunna en arna var einmitt kvikmyndin Byssurnar Navarone tekin. Faliraki er lka strsti vatnsleikjagarur Evrpu, The Water Park ar sem finna m allt a sem einn slkur hefur upp a bja og raunar miki meira. The Water Park er heill heimur t af fyrir sig ar sem vatnsdptin er allt fr tveimur tommum niur tvo og hlfan metra og hentar annig llum aldurshpum. The Pirates Ship - sjrningjaskipi er ekki sst spennandi fyrir unga flki. Alvru sjrningjaskip me vatnsbyssum og llu. Fyrir au eldri m nefna Thrill Rides free fall rennibrautina - nafni segir allt sem segja arf.

zorbaa er erfitt a lta sr leiast Rhodos. Gamli bjarhlutinn Rhodosborg er skemmtilegur heim a skja hvort sem er a degi ea kvldi. Sagan, menningin, sfnin, veitingastairnir, verslanirnar og fegurin, allt eftir v sem vi veljum hverju sinni. Dal firildanna vera allir a sj. Eyjan Simi, sem liggur skammt norur af Rhodos, er margrmu fyrir fegur en anga er aeins um tveggja tma sigling. Stutt er a fara yfir til Marmaris ar sem verslunin blmstrar sem aldrei fyrr. Sast en ekki sst; matur, vn og dans. a er auvelt a dansa Zorba! Besta ri til a lra dansinn er a horfa myndina um Grikkjann Zorba og taka san nokkrar lttar fingar. En muni a essi frgi dans snst um gaman, vinttu og sigra yfir erfileikum dagsins.


X D dag - fyrir framtina

X-D_logo

dag mtum vi snemma kjrsta og setjum X vi D - fyrir framtina !!!!!


Einn me 70 glsilegum konum

a var ekki leiinlegt grkvldi en var g einn af mrgum fyrirlesurum leitoganmskeii sjlfstiskvenna Kpavogi. Yfirskrift nmskeisins var "Konur og vld". arna voru samankomnar um 70 konur til a hlusta tta fyrirlesara (allt konur nema g!) fjalla um hin msu mlefni sem vara konur og hrif eirra samflaginu. g var sastur dagskrnni en mtti snemma til a hlusta og komast inn stemninguna. Gurn Hgnadttir fjallai um hin virta Franklin Covy og hugmyndir hans en hann skrifai m.a. bkina The 7 Habits of Highly Effective People (7 venjur til rangurs). Gurn kom einnig inn rangur Muhammad Yundis stofnanda Grammeen bankans og nbelsverlaunahafa. Sannarlega mjg hugavert efni og frbrlega fram sett hj Gurnu. Erla sk sgeirsdttir formaur Heimdallar talai um "stuttpils sta stuttbuxna" reynslusgu ungrar konu um fyrstu sporin plitkinni. Hress og skemmtileg stelpa greinilega me mikinn metna. Ragnheiur Gumundsdttir fjallai um "konur og tengslanet" og slaug Plsdttir hj AP almannatengsl talai undir yfirskriftinni "Hvernig kem g sjlfri mr framfri", stutt og skemmtileg erindi trofull af frleik.

ur en g mtti hfu r Ragnheiur Rkharsdttir bjarstjri, Margrt Kristmannsttir kaupmaur Pfaff og formaur FKA og Steinunn Stefnsdttir astoarritstjri Frttablasins veri me frbr innlegg. Erindi mitt bar yfirskriftina "Framkoma leitogans - a efla sjlfsryggi og sjlftraust".

Eins og g nefndi ur var g sastur dagskrnni og lt mig hafa a a "fleyta kerlingar" orsins fyllstu merkingu og reyndi um lei a vara svolti skemmtilegur. Hvort a tkst ea ekki vera arir a dma um.

253glersalurinn_01a voru mikil forrttindi a f a vera eini karlmaurinn innan um 70 glsilegar konur Glersalnum Kpavogi etta kvld - g skemmti mr konunglega. Takk fyrir mig.


At this school children are our first priority

Tilbnir  sklannDagurinn dag eins og arir dagar byrjai v a koma brnunum sklann. a er n ekki flki ml essum b. t gangsttt og 100 barnaskref til vinstri og eru au kominn ann sta sem sklabllinn tekur au. Afi hefur fengi a fara me og lagt sig fram um a vera mjg bafullur til ess a snast mjg metnaarfullur slenskur afi. etta hefur tekist bara gtlega. Vi Elsa frum san morgun a skoa sklann ar sem Victor, Michael og Raquel eru. etta er tluvert ml. Elsa var bin a panta tma me gum fyrirvara v engum er hleypt inn sklann nema fylgd me starfsmanni. Maur arf lka a skr sig inn og t me fullu nafni, sma og heimilisfangi. En a var fleira en Flott jnustaetta sem var til fyrirmyndar. essi skli, sem var opnaur 1999 er alveg srstaklega vel binn llu sem til arf. Tlvur og tki ru hvoru horni, rmgar stofur og vir gangar og ll astaa eins og best verur kosi. Sklastjrinn stkk fram gang til a heilsa okkur hann er vst einn af essum sem er allt llu og alltaf allstaar. Hann ekkir ll skolabrnin sn 650 me nafni!!!. Slagor sklans sem hangir upp vi aalinnganginn er: At this school children are our first priority.


Barnes and Nobels og kvldverur sveitinni

P4301297 gr, mnudag, frum vi nokkrar bir og redduum v sem urfti a kaupa fyrir flki okkar heima. Gallabuxur, skr og anna smlegt sem hr kostar aeins brot af v sem vi borgum slandi. Sar um daginn frum vi svo upphaldi mitt; Barnes and Nobels bkabina http://www.barnesandnoble.com/ . Elsa hafi redda melimakorti hj vinkonu sinni til ess a hgt vri a f hmarks afsltt (Elsa er snillingur essu og a kom sr vel). Birna, Elsa og Sonja Liv komu me og vi ttum ll fnan tma essari glsilegu bkab. Eftir a hafa tnt til einar 6 ea 7 bkur settumst vi niur og fengum okkur gan kaffisopa. Grdagurinn endai svo me v a Elsa og Mike buu flottan kvldver ti sveit og barnpa var fengin til a gtta barnanna.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband