Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Njar myndir blogginu

Ljdmyndarinn  Feneyjumg hef veri a dunda vi a a setja inn njar myndir bloggi mitt. Vonandi ver g enn duglegri nstunni v ng er plssi.

Elsa lg af sta nsta verkefni

S laga skururElsa hafi samband vi mig grkvldi og sagi mr a hn hefi byrja fyrstu lyfjatrnina mnudagskvld. Hn bar sig skrambi vel og sagi a ef etta yri ekki verra akkai hn snu sla. A sjlfsgu fylgja essu glei og vanlan. Fyrst eftir lyfjatku sagi hn a maginn hefi veri eins og sinueldur og hn hefi tluveran brjstsvia en hn er me lyf sem eiga a sl etta og vonandi virka au. Eins m bast vi a hn finni fyrir mikilli reytu egar lur . En Elsa er hetja eins og g sagi lka um Birnu mna um daginn egar hn ba mig a lsa sr einu ori; hetja sagi g og a vi um r bar. ess m til gamans geta, a s auvita ekkert gamanml a lyfjaskammturinn hennar fyrir eina viku kostar um 3.500 $ og sem betur fer eru tryggingamlin eirra gu lagi. Afi me brnunumGylfi er nna ti hj eim systrum og segir Elsa a a s mikil hjlp a hafa hann. Gylfi tlar a vera fram undir Thanksgiving og svo sjum vi til me framhaldi.
Fjlskyldan gaf mr essa lka fnu myndavl ur en g fr heim og myndirnar sem fylgja hr voru teknar hana. star akkir elskurnar mnar.


Ein af 50 bestu heimasunum a mati Times

i2y_myspacefriend

http://www.imtooyoungforthis.org/


Takk fyrir metanlegan stuning

jitcrunchg held heim til slands dag me smu vl og Gylfi kemur me. Okkur finnst a fangasigri s n og full sta til a akka fyrir allan stuninginn sem vi hfum fengi bi a heiman fr slandi og eins rum. Margir hafa sent tlvupst og arir hringt. Srstaklega viljum vi akka fjlskyldunni okkar heima fyrir alveg metanlegan stuning og bnir. Mig langar lka a nefna Fru Valdimars Seyisfiri, ru Katrnu talu, u og ri Prag, la Mr, Ingimar, Magga Einars, Ptur Ptursson, rst og Klru og blogg-vini. Or f v ekki lst hve mikilvgur stuningur ykkar hefur veri okkur llum. Hjartans akkir.


Lyfjamefer er niurstaan

Vitalinu vi lknana Thomas Jefferson Hospital var a ljka rtt essu. Elsa var a hringja og er afar stt vi niursturnar og a erum vi lka. kvei er a hn fari lyfjamefer, sem okkur hefur fundist mun betri kostur en geislamefer svo g tali n ekki um ef hn hefi urft hvoru tveggja. Lyfjameferin ir a hn tekur inn lyf 5 daga mnui og gti a tmabil versta falli P4281139vara tv r. Mr heyrist henni a hn hugsai sr a byrja sem allra fyrst v tti hn t.d. ekki a vera lyfjum um jlin. Bast m vi einhverjum aukaverkunum en hverjar r vera veit g ekki enn. Hn sagi mr morgun a hn vri fyllilega tilbin a takast vi etta verkefni og vi erum ll full bjartsni a me essu takist henni a ljka essu. N er bara a koma lfinu Stauffer Road 218 takt vi essa niurstu og ef a tekst me gri hjlp erum vi gum mlum. Meira seinna egar Elsa og Mike eru komin heim og vi bin a f frekariupplsingar.

Niursturnar komnar

fr1751gtur dagur a baki. Mike og Birna vinnunni, Raquel, Victor og Michael sklanum og vi Elsa heima me Sonju. Um hdegi keyrum vi til Everson til ess a versla smvegis og g var a vonast til a sj eitthva af Amish flkinu sem br ar grenndinni en var ekki a sk minni etta skipti. Skmmu eftir a vi komum heim var hring fr sjkrahsinu Philadelphia og Elsu sagt a loka niurstur r rannskninni vru komnar og tminn hj lknunum kl. 10:30 sti. etta tti okkur gar frttir v er biin enda. Hn tlar a hringja okkur um lei og vitalinu er loki og segja okkur grfum drttum um hva framhaldi snst og set g r upplsingar strax inn suna. Gar kvejur til allra heima og t um allt.

Ekki frekari frttir fyrr en fimmtudag ea fstudag

Biin dag hefur veri okkur dlti erfi. En n er loksins komi svar sem er rauninni ekkert svar.  Endanlegar niurstur r rannskninni eru ekki komnar enn. Samt sem ur er bi a setja upp tma fyrir Elsu sjkrahsinu Philadelphia fstudaginn kl. 10:30. hn a hitta krabbameinslkninn og ef niursturnar vera ekki komna fimmtudag verur essum tma fresta.  Vi stndum samt enn ll eirri meiningu a essi fundur snist fyrst og fremst um framhaldsmefer. Hvaa leiir veri farnar og hvernig. Vi erum lka sannfr um a lknarnir fari vel yfir alla hluti og rleggi henni aeins a besta. Tmann anga til notum vi eingngu til a byggja okkur upp og gerum okkar besta eim efnum.  morgun fara Victor, Michael og Raquel aftur sklann en Sonja fr fr sklanum snum alla essa viku.

Vonandi koma niurstur dag

Vi bum enn eftir hringingu fr lknunum Thomas Jefferson University Hospital. dag er rijudagur og vi ttum alveg eins von a eir mundu hringja gr en ekkert gerist. eir hljt v a hafa samband dag. Okkur skildist a um lei og loka niurstur mundu liggja fyrir yri tekin kvrun um hva gerist nst en etta virist tla a dragast eitthva. Af hverju vitum vi ekki. essi bi tekur tluvert en vi reynum a bera okkur vel. Krakkarnir eru sklafri gr og dag annig a a er heldur erilsamara yfir daginn en venjulega.

Vi hfum veri a lesa okkur til eins og vi getum og a er af ngu a taka ef maur leitar netinu. Hr er krkja mjg gan upplsingavef http://206.71.171.170/TreatmentFAQ/og essi pdf. bklingur The Essential Guide to Brain Tumorser mjg gur.

Plani hj mr er a taka flugvlina heim laugardag ea smu vl og Gylfi kemur me og g vona a a gangi eftir en verum vi a vera bin a f a vita allt um framhaldi. Meira vonandi seinna dag en athugi a n er bi a breyta klukkunni annig a n munar 5 klukkustundum okkur og tmanum heima.


fgar Amerku

usa-flag-photojpgFjlskyldan okkar tengist me margvslegum htti Bandarkjunum. Erla flutti anga ung a rum og bj New York nnast sliti um 18 r. Chloe er fdd Manhattan desember 1981 en fluttist til slands tplega 4 ra gmul. Elsa, Birna og Gylfi fru ll vestur til Amerku unglingsrunum til rs dvalar og Birna var s eina sem ekki kom aftur enda kynntist hn indlum strk David Albert og au giftu sig desember ri 1997. Elsa og Mike Rosenwald kynntust slandi, giftu sig ar og byrjuu sinn bskap en fluttu aan til Spnar og bjuggu ar rj r og ar er Victor Axel fddur. aan fluttu au til slands og loks til Bandarkjanna nvember ri 2000.

Birnu og Dave eignuust son, Michael Gsli, 30. mars 1998 og au voru a byrja a koma sr fyrir lfinu egar miki fall dundi yfir. Dave var a aka heim a kvldlagi samt flgum snum af hljmsveitarfingu egar rist var og eim viskiptum lauk me v a Dave lt lfi. frtt Morgunblasins fr 1. ma 1999 segir:
"dismaurinn laus gegn tryggingu. BANDARKJAMAURINN sem lst Bristol Pennsylvannu rijudag af vldum verka eftir hamarshgg ht David Albert og var tuttugu og sex ra gamall.David starfai sem tnlistarmaur og var melimur rokkhljmsveitinni Plug Ugly. Eiginkona hans er slensk, Birna Blndal Albert, og eignuust au einn son, Michael Gsla."

a fyrsta sem vakti athygli mna egar g kom til Birnu eftir ennan hroalega atbur var a hsi var allt fullt af mat. Fullt af mat sem ngrannar hennar hfu tbi og komi til hennar me eim skilaboum a hn hefi um allt anna a hugsa. trlega mikill annar stuningur kom fr allskonar flki sem bi ekti miki og lti til eirra Birnu og Dave. g man vel a kom essi hugsun upp huga mnum "FGAR AMERKU". Mr var samt fullljst a allur s mikli stuningur sem vi fundum var afar vel meintur og hann var egin me kkum.

stan fyrir v a g skrifa etta nna er a aftur er g staddur Bandarkjunum og n vegna veikinda dttur minnar Elsu, sem gekkst undir heilaskurager s.l. fstudag ar sem fjarlgt var velkomi krabbameinsxlis. Hn kom heim af sptalanum sunnudag fyrir viku og san hafa ngrannarnir veri a fylgjast me lan hennar og framvindu mla og n aflts boi fram asto af llu tagi. San hefur ekki veri elda hsinu nmer 218 vi Stauffer Road v ngrannarnir sj um a. Milli klukkan fjgur og fimm hverjum degi kemur einhver eirra frandi hendi. "i hafi um allt anna a hugsa en elda mat". Og etta eru sannkallaar veislur me llu tilheyrandi. N rtt essu kom kvldveislan fyrir daginn dag. a sem g kalla "fgar Amerku" eru auvita engir fgar heldur trleg samhjlp, samstaa, strki og nungakrleikur, sem er ekki venjulega a sem maur hugsar egar Amerka er nefnd nafn heima slandi ri 2007. "Maur lttu r nr". Vi erum lka afar akklt fyrir allan ann mikla stuning sem vi njtum fr fjlskyldum okkar ogvinum. Allt etta ga flk hefur veri reytandi a vera sambandi vi okkur, fylgjast me og styja okkur og styrkja og fyrir a er akka.


Verkefni til a takast vi framundan

Elsa og Mike ttu langan og gan fund me lknunum Thomas Jefferson sptalanum Philadelphia dag. Endanleg niurstaa er ekki komin en kemur rijudaginn. Samt er ljst a um krabbameinsxli var a ra og agerin vi a fjarlgja a tkst vel. Samt sem ur arf hn framhaldandi mefer a halda en hvernig vitum vi ekki fyrr en rijudaginn. rr mguleikar eru stunni: Lyfjamefer ea geislamefer og hugsanlega hvoru tveggja. Veri um lyfjamefer a ra arf hn a taka lyf inn fimm daga hverjum mnui (kimo theraphi) og nkvmlega hva hliarhrif lyfin muna hafa vitum vi ekki fyrr en lyfjataka er hafin. Gera m r fyrir a etta taki a.m.k. eitt r. Geislamefer verur erfiari ar sem hn arf a fara hana Jefferson sptalanum Philadelphia og anga er meira en klukkustundar akstur. Geislameferina arf hn a fara daglega sex vikur og tekur hn rjr klukkustundir dag. Hliarhrifin eru lklega tluvert meiri og hver au vera vitum vi ekki fyrr en meferin er hafin. riji kosturinn er a hn urfi a fara bi lyfja- og geislamefer en auvita vonum vi ll a til ess komi ekki. Lknarnir sgu a um lei og endanleg niurstaa liggur fyrir rijudaginn hefjist nsti kafli essu verkefni okkar hver svo sem hann verur.

Birna hefur kvei a htta allri vinnu a.m.k. nstu mnuina og flytja alfari til Elsu og Mike og vera eim til astoar anga til vi sjum hver framvindan veur. Gylfi er vntanlegur hinga laugardaginn 10. nvember og tlar a hjlpa til eins og hann getur og vera hr fram a Thanksgiving.

Thomas Jefferson University Hospital 2Vi erum ll sannfr um a framundan su verkefni sem vi urfum a takast vi me jkvu hugarfari og bjartsni og muni okkur ganga allt haginn. Vi megum heldur ekki gleyma v a hn er eins gum hndum og mgulegt er og sennilega me bestu lkna heimi.

rtt fyrir etta tti Elsa sinn besta dag dag fr v New York sunnudaginn 21. oktber. Fyrstu lotu er loki me fangasigri og vi tlum okkur sigur llum nstu verkefnum hver svo sem au vera.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband