Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Gleilegt sumar

Sumar

Yfir 40.000 flettingar

40.000g s teljaranum mnum a g er dag kominn me yfir 40.000 flettingar essari bloggsu. essi tala segi sjlfu sr ekki miki en mr snist etta vera nokku ar sem g er sjlfu sr ekki a skrifa neitt srstakt, sem vaki gti huga annarra en minna nnustu. stan fyrir v a g set anna slagi inn frslur er auvita s a mn elskulega fjlskylda er bsett t um allar koppa grundir. Stelpurnar Elsa og Birna Amerku, Chloe Englandi og Gylfi hr heima. Sjlfur er g sfeldu flakki var mestan partinn af linum vetri Karabahafinu og nsta mnui fer g til Rhodos til sumardvalar. etta gt lei til a leyfa mnu flki a fylgjast me mr og mnum. g f ekki miki af athugasemdum vi bloggfrslurnar en r eru auvita g lei fyrir mitt flk til a lofa mr a heyra fr eim og vi a mttu i vera duglegri. Me von um a lesendur mnir hafi a gott kve g a sinni


Myndir fr Kbu loksins komnar inn

Capitola lrdmsrkt a vera Kbu desember s.l. Havana er heimur t af fyrir sig, hreint alveg trleg borg. arna er sagan hverju horni og maur fann vel fyrir v a "foringinn" r a llu svo a brir hans tti a heita alsrandi. etta var sustu mnuum sem Castr rkti og maur heyri einstaka manni a nstu rum mtti bast vi breytingum. a er htt a segja a g hafi gengi mig alveg upp n enda alltaf eitthva ntt a sj. a sem vakti samt mesta athygli mna Havana var hversu flki var stolt og ekki sur hva allir voru hreinir til fara og nnast alltaf n straujuum skyrtum, blssum ea bolum. Ferasagan fr Kbu verur kannski sg sar en g lt frekar myndirnar tala.

“Laugaveginn rlti g r – rflai vi sjlfan mig og hl”

Laugavegurg geri mr glaan dag gr (laugardag) og rlti niur og san upp Laugarveginn. etta hef g ekki gert mjg langan tma og mig daulangai a sj hvernig essi aalgata slands liti t dag. a var v eiginlega sjlfgefi a essi textabtur r Kontristanum eftir Magns Eirksson kmi upp hugann. g bjst vi a g gti eitt dgum tma a hneykslast yfir llum saskapnum og hiruleysinu sem ar a vera. En ru nr. g var bara allsttur vi a sem g s. Anna hvort var ll skpin horfin ea hefur veri heldur orum aukin.

g s ekki marga sem g ekti ea kannaist vi essari gngu minni. a getur svo sem vel veri a eftir allt "tstelsi" mitt ekki g ori enga og kannist vi fa. Samt ofarlega Sviin jr - Magns og FreyrLaugaveginum kastai g kveju tvarpsmanninn geekka Frey Eyjlfsson og fyrir skemmtilega tilviljun hitti g nest Magns R. Einarsson vin minn og tvarpsmanna. Ef g tryi tilviljanir lfinu hefi essi auveldlega geta raska r minni v saman mynduu eir Magns og Freyr hljmsveitina Sviin jr og gfu t pltuna "Lg til a skjta sig vi". a er alltaf jafn gaman a hitta Magns og egar g sagi honum a g tlai a f mr kaffisopa mlti hann hika me Segafredo kaffihsinu Lkjartorgi. Eftir fund okkar hlt g rakleiis anga og fkk ennan lka fna Cappotino eins og Magns hafi lofa. arna sannaist a enn einu sinni hva veitingastair eiga miki undir v komi a viskiptavinir mli me stanum, a beinlnis skipti llu.

Hookers on the street (myndi er ekki af laugaveginumAnna sem vakti athygli mna ofarlega Laugarveginum voru fyrst tvr stlkur og san nokkrar fleiri skmmu sar. etta voru ungar fallegar meyjar svona a giska 15 ea 16 ra, grannar og leggjalangar klddar mjg stutta og flegna kjla. Hefi g veri feramaur kunnu landi hefi g vafalti hneykslast v hva portkonurnar essu landi vru ungar! Enn anna sem var lka umhugsunar viri voru blarnir sem ku strum straum niur Laugaveginn. g gaf mr sm tma til a vira fyrir mr og hugsai; er virkilega kreppa essu landi? Ekki var a a sj - BMWar, Benzar, Reinsar og Porsar. Hva bull er etta krepputal eiginlega.

g var essu rlti mnu milli kl. 15 og 17 og a eina sem g sakanai Laugaveginum var a a voru allt of margar verslanir lokaar samt var ng af flki svinu. Hva eru kaupmennirnir a hugsa ea eru etta kannski ekki alvru kaupmenn sem eiga essar lokuu verslanir. eir munu lklega "vappa sinnar vinnu til vonlausan kontrinn" mnudag. Annars var etta bara hin besta skemmtun, gtis hreyfing og fnt a rfla vi sjlfan sig.


Klr kona klrar jmfrru

big-SAJ8759jpga hefur veri notalega lfsreynsla fyrir hina "allra klrustu konu" Gunju Hrund Karlsdttur a klra gjrsamlega jmfrru sinni Alingi mivikudaginn. Jmfrrrur eru alla jafna mikilvgar rur og eftir eim teki v ar gefa ingmenn gjarna tninn um a sem koma skal og hvers megi vnta fr eim plitk. etta hefi "klr" og reynslumikil kona, eins og Gun Hrund er sg vera, tt a gera sr grein fyrir.

Undirstaa grar rumennsku felst tveimur orum; undirbningur og fing. Undirbningurinn hefi a sjlfsgu tt a vera a skrifa runa sna fr ori til ors og san a tsetja hana fyrir flutning (ekki upplestur). Flutninginn hefi tt a tmamla v rutmi ingmanna er takmarkaur. ingmaurinn hefi tt a vera binn a fa flutninginn ar til hn hefi veri ng me tkomuna. Gott r er a "mta" rustlinn ur en ran er flutt og a hefi hn geta gert utan ingtma. A koma fyrsta skipti rustl hinu ha Alingi er rugglega mikilvg stund fyrir sem a reyna og v er lagi allnokku eins og sannaist hj ingmanninum. A hafa stai ar ur tmum ingsal hefi hjlpa miki.

G mynd ingmanna er eim mjg mikilvg og jafnvel ingmaurinn lofi a "gera betur nst" mun "jnfrar kjaftstoppi" lifa lengi.

Meira um mli hr: http://andresm.eyjan.is/ og hr: http://www.dv.is/frettir/lesa/7707


Gamlar myndir - gar minningar

g var ekki neitt rosa gu skapi egar g loksins lt vara af v a taka til geymslunni og henda v sem lngu er bi a jna eim tilgangi a vera geymt og lka gleymt. Andlegt stand breyttist fljtt egar g rak augun kassa, me v sem g hef kalla snum tma "munir og minjar" og ljs komu nokkrar gamlar ljsmyndir sem g hlt a g vri lngu binn a tapa. g tla a skanna inn nokkrar af essum myndum og setja myndaalbm sem g kalla bara gamlar myndir. Til gamans lt g tvr fylgja hr me.
Gsli sem fallegt og saklaust barnFyrri myndin er a sjlfsgu af mr sjlfum, tekin bankanum hj afa og mmu Strsveit Tnlistarskla Siglufjararog s sari er fr vetrinum mnum Siglufiri og er tekin rsht Gagnfraskla Siglufjarar. ar spilai essa srstaka hljmsveit en vi vorum allir nemendur Tnlistarskla Siglufjarar enna vetur. Kennari okkar og stjrnandi var hinn strkostlegi Gerhard Smith. Aftan myndina hef g skrifa: rsht GS. Fr vinstri; Magns Gubrandsson (gtar), Gsli Blndal (tenor sax), Gerhard Smith (stjrnandi) Gubrandur Gstafsson (alto sax), Vir Eggertsson (barinton sax), Elas orvaldsson (pan) og trommur Valgeir Sigursson.

Frbr frammistaa hj efnilegum tnlistarmnnum

g hef rlti fylgst me essari hugaveru hljmsveit gegn um vin okkar og gtarleikarann Soundspell2Soundspell Jn Gunnar lafsson og a kom mr v ekki eins vart og mrgum rum a eir nu essum rangri. The International Songwriting Competition (ISC) er greinilega afar merkileg keppni og vel a llu stai. heimasu ISC eru tarlegar upplsingar um allt sem vikemur keppninni og ar segir m.a.:

The International Songwriting Competition (ISC) is an annual song contest whose mission is to provide the opportunity for both aspiring and established songwriters to have their songs heard in a professional, international arena. ISC is designed to nurture the musical talent of songwriters on all levels, and promote excellence in the art of songwriting. Amateur and professional songwriters and musicians are invited to participate. ISC has the most prestigious panel of judges of all the songwriting and music contests in the world, offering exposure and the opportunity to have your songs heard by the most influential decision-makers in the music industry.

Verlaunin sem piltarnir Soundspell eru heldur ekki af verri endanum en au eru:

FIRST PLACE WINNERS IN EACH CATEGORY

 • 50 sets of D'Addario strings
 • Shure Beta 58A microphone
 • $100 gift certificate to Sam Ash
 • THAYERS Vocal Power Pack VIP Touring Case
 • Platinum Blue Music Intelligence Music Science evaluation package for 12 songs
 • Sibelius G7 Software
 • 12-month subscription to The Music Registry Record Xpress / A&R Directory
 • 12-month subscription to The Music Registry Record Xpress/Publisher's Directory
 • One-year membership to Onlinegigs.com
 • Copy of The 2007 The Musician's Atlas
 • Six-month SongU.com Platinum membership
 • 12-month subscription to Keyboard, Guitar Player or Bass Player Magazine (your choice)

The First Place winner of the Teen category also receives a scholarship to Berklee College of Music's 2008 Five-Week Summer Performance Program. Tuition and room and board are included in this prize. Located in Boston, MA, Berklee College of Music was founded in 1945. It is the world's largest independent music college and the premier institution for the study of contemporary music.

Til hamingju strkar vi getum ll veri stolt af ykkur

Allt um rslit keppninnar m finna hr: http://www.songwritingcompetition.com/winners.htm


mbl.is slensk unglingahljmsveit vann lagasmakeppni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ntt fr Eslu

Elsa var a senda mr pst sem g lt fylgja hr fyrir nean:

Mike and I are thinking about going to DC pending the outcome of my latest PET scan that I had on last Friday. I should get the results on Wednesday, I hope so. If the PET scan shows NO new brain tumor growth I can stay on my regularly scheduled chemo cycles. If there is a new tumor I might need radiation, or if the scan shows some scar tissue or infection I might need another surgery. I have a feeling it is all going to be OK and we are going to hopefully make some difference during Brain Tumor Action Week. Please read the note below.

Take care,
Elsa

Brain Tumor Action Week, May 4-10, is a function of the North American Brain Tumor Coalition.
Its purpose is to heighten awareness about brain tumors and to advocate for increased research funding and legislation that affects the 360,000 people who are living with the diagnosis of a brain tumor. To participate in your community, ask your local hospital, library or physician's office to set-up a display on brain tumor resources that week. You can order free, informational materials for your display by sending your name, address, and the dates of your exhibit, to the ABTA at http://mc587.mail.yahoo.com/mc/compose?to=info@abta.org

Details about Brain Tumor Action Week activities in Washington DC are available at http://hope.abta.org/site/R?i=4YbUdfisswtGRu10tGfY2g..
Also note other nationwide BT events at: http://www.abta.org/index.cfm?contentid=41

Register TODAY for Brain Tumor Action Week in Washington, DC on May 5 and 6

March 18, 2008

SPEAK UP FOR BRAIN TUMOR PATIENTS. Join the North American Brain Tumor Coalition in Washington, DC on May 5 and 6, 2008, to press the case for brain tumor research and care. Despite the efforts of some of the world's finest researchers to develop better therapies, individuals with brain tumors still do not have adequate treatment choices. In fact, the outlook for brain tumor patients has not improved significantly in the last 20 years. You can help change that situation by joining us in the fight for a stronger brain tumor research program - that means more federal dollars for brain tumor research, stronger support for translational and clinical brain tumor research programs, and enhanced collaboration among brain tumor researchers.

The NABTC is also working to remove barriers to quality care through elimination of the Medicare waiting period. Your voice is needed to persuade Congress to enact legislation to end the two-year waiting period to receive Medicare benefits.

These issues will be pressed in the Congress during Brain Tumor Action Week.

Get involved by joining us in Washington, DC. On May 5, from 9 am until 5 pm,brain tumor advocates will participate in an education day at the Washington Circle Hotel at One Washington Circle in DC. We will hear from brain tumor researchers, officials responsible for managing the brain tumor research effort at the National Institutes of Health, and other advocates. Educational presentations will help advocates prepare for a day of Hill visits on May 6, which will be scheduled forregistered advocates.

Please go to http://www.nabraintumor.org/registration08.html to register online. Details of the registration process are available there.

If you cannot join us in DC, we encourage you to take action in your community during Brain Tumor Action Week from May 4 to 10. One activity you might consider is obtaining a proclamation for Brain Tumor Action Week from your state legislature, governor, city or county council, or mayor. Please see the sample proclamation available on the website. http://www.nabraintumor.org/wp/wp-content/uploads/2008/03/sample-resolution-for-btaw.pdf


Fingarstaur pabba; Glaumbr Langadal

Pabbi vi Glaumb LangadalGlaumbr Langadal kom lka vi sgu fer okkar norur land um sustu helgi. g man eftir v egar g einhverju sinni keyri me pabba alla lei fr Seyisfiri til Reykjavkur og vi frum um Langadal Hnavatnssslu, sndi hann mr sta ar sem hann sagist hafa veri fddur . Staurinn var mr lngu gleymdur og n var loksins tkifri a lta pabba sna mr ennan sta aftur. Bjarhsin eru horfin en etir standa nokkrar trjhrslur sem vaxi hafa undir bjargaflinum. Staur essi er ekki alllangt fr Geitaskari, aeins nr Blndusi. Vi stoppuum arna sm stund og tkum nokkrar myndir svo g mundi n rugglega ekkja etta nst egar g fri arna um.

Viruleg tfr frnda mns sra Gunnars Gslasonar Glaumb

Sra Gunnar GlaumbVi lgum land undir ft sasta fstu dag fegarnir, g pabbi og lafur Einarsson mgur minn og frum norur Skagafjr til ess a vera vi t fr sra Gunnars Gslasonar mur brur mns. Jararfrin var laugardagsmorgni annig a vi gistum Lngumri afararntt laugardagsins. Mikill mannfjldi stti jararfrina enda var Gunnar hfingi Skagafiri marga ratugi. Hann fddist Seyisfiri 5. aprl 1914 og vgist til Glaumbjarprestakalls 1943. Hann sat Alingi fyrir Sjlfstisflokkinn fr rinu 1959 til 1974. Athfnin var afar falleg og viruleg eins og vi tti en sra Dalla rardttir og sra Gsli Gunnarsson, sonur sra Gunnars jarsungu. A athfn lokinni var mjg fjlmenn erfidrykkja Lngumri.
a voru margar gar minningar sem skutu upp kollinum essari heimskn Skagafjrinn ekki sst fr v a g var sem barn sumarbum Lngumri. egar eim lauk kom frndi minn sra Minjasafni GlaumbGunnar og stti mig til a fara me mig Glaumb ar sem g tti a dvelja nokkra daga. a fyrsta sem Gunnar sagi vi mig egar hann s mig var "habbiru a gott frndi minn" me snum fga skagfirska framburi. Dvlin Glaumb etta sumari var ekki lng en engu a sur mjg eftirminnileg ekki sst leikir okkar frndsystkinanna gamlabnum sem n er minjasafn.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband