Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Opið námskeið fimmtudaginn 11. desember

Að takast á við breytingar.
Fyrsta opna námskeiðið verður á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 11. desember kl. 15 - 18. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 690 7100 og eins á www.stjornandinn.is Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á stjornandinn@stjornandinn.is

Þetta námskeið er um ÞIG 
"Þú verður óþarfur ef þú breytist ekki"

Ath. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Gefðu sjálfum þér betra líf í jólagjöf

Picture 022


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband