Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Bestu fyrirlesarar, höfundar, ţjálfarar og hugsuđir heims saman á einum stađ á netinu

pngILearningGlobal er frábćr gagnagrunnur námskeiđa, fyrirlestra og bóka frá mörgum af mestu meisturum heims á sínu sviđi. Ţar á međal eru; Brian Tracy, Bill Bartmann, Zig Zigler, John Gray, Patrecia Fripp, Tony Alessandra og fleiri og fleiri.

Međ iLearningGlobal hefur ţú ađgang allan sólarhringinn ađ óţrjótandi efni um hvernig á ađ ná árangri, hvernig á ađ klífa metorđastigann, fyrirlestrar um stjórnun, tímastjórnun, fjármál, sölumennsku, markađssetningu, markmiđasetningu, konur í viđskiptum, samband karla og kvenna, uppeldi barna, unglinga og svo framvegis og svo framvegis og raunar miklu meira. Einnig er ađ finna á iLG bćkur og greinar frá metsöluhöfundum í ţessum frćđum, bćkur sem ţú getur ýmist lesiđ á skjánum eđa prentađ út.

link-img3Í iLG felst magnađ tćkifćri til ađ hagnast, ekki eingöngu á sviđi ţekkingar og aukinnar hćfni í harđnandi heimi, heldur einnig fjárhagslega. "The greatest success principle in history is ‘Learn from the experts', you'll never live long enough to learn it all yourself" Brian Tracy

 

Kynntu ţér betur hvađ felst í iLearningGlobal og ekki hika viđ ađ hafa samband og ég ađstođa ţig viđ ađ komast í ţennan glćsilegasta skóla heims á Internetinu chloe@islandia.is - sími 690 7100 og http://www.ilearningglobal.biz/gisliblondal


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband