Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Rhodos heillar - enn og aftur

Þá er komið að því að halda til Rhodos á ný og brottförin er á laugardag. Ég er fullur tilhlökkunar og tel niður mínúturnar. Ég ætla að dvelja að þessu sinni á Rhodos fram til 20. september og á örugglega eftir að njóta hverrar mínútu. Rhodos er...

Í tilefni af félagsfræðilegri rýni á Sigmund set ég hér með myndirnar mínar eftir hann í dóm bloggara

Vona að félagsfræðingarnir hjá Contexts.org finni þær á vefnum og setji í þær undri "félagsfræðilega rýni". Vil gjarnan að það komi fram að Sigmund er örugglega mesti og besti húmoristi Íslands, fyrr og síðar.

Fréttir frá Fíladelfíu

Bara góðar fréttir. Elsa fékk niðurstöður úr síðasta "skanna" í um daginn og þær eru bara mjög góðar - ekkert að sjá og ekkert að gerast. Betra getur það ekki verið og sannast nú enn og aftur að engar fréttir eru góðar fréttir. Hún fer í næstu skoðun í...

Þetta verðið þið að sjá - Hversu mikið er brazillion?............

...

La La La gegn Congratulations

Þessi merkilega frétt vakti athygli mína ekki síst vegna þess að vinur minn Sir Cliff minntist ekki á þetta mál einu orði þegar við hittumst síðast í Portúgal um verslunarmannahelgina árið 2005. Franco var auðvitað bölvaður refur og því ekki að undra þó...

Magnús Einarsson, alvöru útvarpsmaður, kveður Rás 2

Ég hef um langan tíma haldið því fram að ég þurfi ekki að þekkja til útvarpsmanna til þess að geta, með nokkurri vissu, sagt til um hvort þeir eru uppaldir á Reykjavíkursvæðinu eða úti á landi. Sumir útvarpsmenn, sennilega þó ágætlega menntaðir, eru oft...

Gleðilegt sumar

...

Yfir 40.000 flettingar

Ég sé á teljaranum mínum að ég er í dag kominn með yfir 40.000 flettingar á þessari bloggsíðu. Þessi tala segi í sjálfu sér ekki mikið en mér sýnist þetta vera þó nokkuð þar sem ég er í sjálfu sér ekki að skrifa neitt sérstakt, sem vakið gæti áhuga...

Myndir frá Kúbu loksins komnar inn

Það lærdómsríkt að vera á Kúbu í desember s.l. Havana er heimur út af fyrir sig, hreint alveg ótrúleg borg. Þarna er sagan á hverju horni og maður fann vel fyrir því að "foringinn" réð það öllu þó svo að bróðir hans ætti að heita alsráðandi. Þetta var á...

“Laugaveginn rölti ég í ró – röflaði við sjálfan mig og hló”

Ég gerði mér glaðan dag í gær (laugardag) og rölti niður og síðan upp Laugarveginn. Þetta hef ég ekki gert í mjög langan tíma og mig dauðlangaði að sjá hvernig þessi aðalgata Íslands liti út í dag. Það var því eiginlega sjálfgefið að þessi textabútur úr...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband