Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Rttur maur rttum sta rttum tma

SF-ALP 2008a er sannarlega rtt a ska Adolf og raunar allri jinni me til hamingju me a hann skuli taka a sr a stra essum samtkum erfium tma. Adolf er mikill rlingur, fylginn sr og dugnaar forkur. Hann hefur snt a og sanna me strfum snum og framgmgu.
Adolf, g hef grun um a gski okkar og hmor eigi eftir a last yngra vgi sar vetur. Til hamingju.


mbl.is Adolf Gumundsson formaur L
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strir dagar framundan. Heimsmeistarakeppni, Race For Hope og forsetakosningar

Phillies nu ekki v markmii snu a vera "heimsmeistarar" hafnarbolta grkvldi ar sem leikurinn var stvaur um mibik hann vegna rigningar og roks. Honum verur haldi fram kvld ef veur leyfir og v er anna spennandi kvld framundan.
1290_1977821812_customGestir eru vntanlegir fr Buffalo. fstudaginn kemur systir hans Mike og hansfjlskylda og laugardaginn koma foreldrar hans. ll koma au til a taka tt "Vonargngunni" RACE FOR HOPE sunnudaginn. Bist er vi mrg sund tttakendum og lii okkar "Elsas Vikings" verur rugglega ekki minnst berandi.
rijudag eru svo kosningarnar miklu. verur kosi til fulltradeildarinnar og fjlda annarra embtta auk ess a kjsa nsta forseta Bandarkjanna. n nokkurs efa vera etta einhverjar sgulegustu kosningar sem hr hafa fari fram og margt bendir til ess a fyrsta skipti veri blkkumaur kosinn forseti voldugasta rkis heims (sumir mundu efalaust segja fyrrum voldugasta). a er mikil spenna loftinu t af essum kosningum og um ftt anna tala vinnustum og kaffihsum.
NOBAMAHr Philadelphia truflar a vsu "heimsmeistarakeppnin" hafnarbolta essa umru en frambjendurnir og eirra flk halda fram vinnu sinni rtt fyrir a. Hr um slir er miki um a a hseigendur setji skilti me nafni sns frambjanda lir snar og settu r sterkan svip umhverfi hr fyrir nokkrum dgum. En bar svo vi a eina nttina hurfu ll skilti me nfnum McCain og Palin! Hr hafa sjlfsagt veri a verki stuningsmenn Obama ea NObama eins og andstingar hans kalla hann.
Eitt er vst a allt vera etta sgulegir dagar og ekki alveg ntt a vera staddur hr miju leiksvii atburanna

a verur allt vitlaust kvld ef.....

Michael GsliLoft er lviblandi hr Philadelphia kvld. a er ekki bara vegna ess a n eru aeins 8 dagar forsetakosningar heldur lka vegna ess a kvld leika Phillies sinn 5. leik gegn Pampa Bay. Phillies hafa egar unni 3 leiki og PampaBay 1. etta eru rslitaleikirnir svo kallari World Series leikjar og er Phillies vinna kvld er sigurinn eirra. eirvera "heimsmeistarar". a er alveg vst a ef svo fer verur allt vitlaust hr Philadelphia og sennilega um allt fylki. Eitt er vst a dttursonur minn Michael Gsli ktist mjg v hann er einn af allra heitustu adendum lisins. En vi bum og sjum til.


Gangi me okkur til gs – RACE FOR HOPE

Kru vinir og fjlskylda.

1wJSunnudaginn 2. nvember tlar Elsa og fjlskylda hennar og vinir a taka tt "vonargngu" Philadelphia sen nefnist The Brain Tumor Society's Race for Hope - Philadelphia. g tla a sjlfsgu a slst hpinn, svo g s n ekki mikill gngugarpur, ea annig. Gengnir vera fimm klmetrar og hefst gangan vi "Rocky-trppurnar" frgu vi Philadelphia Art Museum.

g skrifa essar lnur eirri vona a i taki tt essu me okkur og styji annig vi barttu Elsu og tilgang essarar gngu sem er "Race for Hope". etta geti i gert me v a vera me okkur anda ennan sunnudag og eins me v a fara inn linkinn hr fyrir nean og styja annig fjrhagslega vi samtkin Brain Tomor Society, sem vinna tulega a rannsknum essum sjkdmi og eins styja au alla lund vi baki eim sem greins hafa me heilaxli.

Hpurinn hennar Eslu nefnist ELSAS VIKINGS og telur n etar um 30 manns og tla eir flesti a koma me okkur gnguna. essum hpi er m.a. tengdaforeldrar hennar sem koma akandi alla lei fr Buffalo. Elsa og Mike eru bin a tvega vkingahfur sem vi verum me gngunni.

Vi gerum okkur fulla grein fyrir a fjrhagslegur stuningur er ekki auveldur fr slandi essa dagana en t.d. 10$ ttu ekki a setja landi hliina rtt fyrir erfia stu. tttaka ykkar og stuningurer mikils metinn.

http://www.braintumorsociety.org/site/TR/Events/08_PARaceforHope?px=1588126&pg=personal&fr_id=1290&et=iCRcFzld5i_E2qAzWR6wLg..&s_tafId=20880


Eitt r a baki - ekkert anna en fullur bati kemur til greina - engin nnur hugsun fr tma ea rm hugum okkar

P9022073 gr 21. oktber var eitt r lii san Elsa greindist me heilakrabbamein. ennan dag fyrra var hn randi New York me frnku sinni og fleirum, sem voru heimskn hj henni, egar hn fkk skyndilega flogakast. Hn hafi enga reynslu af slku ur og etta kom henni v opna skjldu. Mike maurinn hennar kom strax akandi fr Philadelphia og ni hana ar sem hn hafi neita a fara sjkrahs New York. leiinni heim kvu au til ryggis a koma vi sjkrahsi og lta kkja etta. Eftir stutta rannskn kom ljs xli vi heilann sem hafi valdi flogakastinu og remur dgum sar var hn flutt Jefferson University-sjkrahsi Philadelphia til ess a gangast undir uppskur til a fjarlgja xli.
Mr br illilega egar hn hringdi mig og sagi mr fr essu og auvita kom strax upp huga minn spurningin; af hverju hn? Ung mir blma lfsins me rj brn og alla byrgina sem v fylgir.
g flaug strax t til ess a reyna a vera henni til halds og trausts og eins til a astoa Mike og Birnu systur hennar, sem br ekki langt fr. Um lei og vi hittumst tkum vi sameiginlega kvrun: Ekkert anna en fullur bati kemur til greina - engin nnur hugsun fr tma ea rm hugum okkar. Elsa er og hefur alltaf veri hraust, jkv og dugleg og a er einmitt eim kostum sem vi byggjum. Hn rj falleg og vel gefin brn, gan eiginmann, yndislegt heimili og ga og hjlpsama ngranna.
N egar eitt r er a baki eru horfurnar takt vi vntingar okkar. Elsa seiglast fram duganai og jkvni og run krabbameinsins eru gar. Hn er lyfjamefer sem tekur um eina viku mnui og samkvmt njustu MRI, (mspeglun) sem hn fer annan hvern mnu erhn a virka eins og vi var bist. Flogakstin sem hfust fyrir rttu ri eru enn a vlast fyrir og hn er sfelt a prfa sig fram me lyf til a halda eim skefjum. Lyfin hafa msar aukaverkanir sem eru hjkvmilegar og af eim skum m hn t.d. ekki aka bl.
A vera riggja barna hsmir thverfi Philadelphia og geta ekki eki bl er tluvert vandaml eins og gefur a skilja. Sonja Liv, sem er yngst arf a f akstur sklann hverjum degi kl. 12 og svo koma Raquel og Victor heim me henni sklablnum kl. 15:30 og arf a astoa vi heimanmi og keyra au rttir og anna sem fylgir unga flkinu. Matvrubin er 10 mntna fjarlg fr heimilinu og 15 mntur tekur a keyra apteki svo dmi s teki. Sklinn er eina ttina og verslanirnar hina. a gefur v auga lei a a er hreinlega ekki hgt a lifa hr n ess a geta eki ea hafa einkablstjra og a er einmitt aalverkefni mitt hr essa dagana.
Eitt r er a baki og allt hefur etta einhvern vegin tekist. N tekur nsta vi og vonandi sjum vi fram framhaldandi barta og bjartari tma. Ekkert anna kemur til greina okkar huga.

Tolvumal i olagi

n837859243_823748_1007Eg er i vandraedum med tolvuna mina og tad er astaedan fyrir tvi ad eg hef ekki bloggad sida eg kom hingad til Philadelphia. Mike er ad reyna ad laga hana fyrir mig en litid gengur enn sem komid er. Um leid og tad tekst lofa eg ad segja ykkur fullt af frettum hedan. Sorry tangad til. I dag erum vid ad utbua Hrekkjarvoku skrautid, koma tvi fyrir utandyra og krakkarnir eru ad utbua storar brudur, mala andlit og fylla ut i skrokkana. Nanar seinna.

Ferfalt hrra.......

...... fyrir eim sem oru a segja satt Silfri Egils.
mbl.is Lfeyrissjir ba eftir kalli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband