Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Rhodos er yndisleg - frbrar mttkur

Me ru Katrnu og Nektarua ergott a vera kominn aftur til Rhodos og mttkurnar sem vi hfum fengi hr eru magnaar, rugglega hundruir af famlgum og trlega margir muna meira a segja eftir manni me nafni. Gmlu konurnar mnar neri hinni hr Diagorusarstrti knsuu mig fastar en g tti von og g var eiginlega a missa andann egar r loksins slepptu takinu. Marios vinur okkar skrifstofunni er aeins hljltari en fyrra og aspurur hvers vegna svarai hanna a bragi "more fuckt up than last year" en g veit a a mun breytast fljtt.

Dagskrin okkar er kominn fullan gang og alltaf mnudgum frum vi bjarrlti gmlu Rhodos borg og endum strveislu veitingahsinu Romeo. Vi erum me hringfer um eyjuna, ferir til Symi, til Marmaris Tyrklandi a gleymdu Grsku kvldi me tilheyrandi mat, dansi og sng.

Suurlandsskjlftig er kominn me netsamband hrna heima og grska smanmeri mitt er +30 695 620 9957. fimmtudaginn var g nkominn heim r vinnunni, kveikti tlvunni minni, stillti beina tsendingu hj Rs 2 og nnast smu mund rei Suurlandsskjlftinn yfir. a varnokku gnvekjandia fylgjast me tsendingunni fyrstu mnturnar en frttaflk RUV st sig me mikilli pri og mikinn heiur skili fyrir frammistuna og fagmennskuna.
grkvldi vorum vi boin grill hj Nektaru vinkonu okkar og hennar manni en Nektara er aalleisgumaurinn okkar hr Rhodos. Yndislegt kvld me gri sgustund. Hitinn hr er dsamlegur, 30+ og er hitinn kvldin svona um 20.


Hiti r Karabahafinu - fnt Rhodos lka

Vedrid  RhodosN eru vinir mnir Kbu og Dminska lveldinu a senda austfiringum svolti af snu yndsilega loftslagi. Hafi eir bestu akkir fyrir. g er hinsvegar leiinni til Rhodos og ar er veurspin eins og sst mefylgjandi mynd. Vonandi f allir sem mest af ga verinu sumar.
mbl.is Nstum raunveruleg veursp
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rhodos heillar - enn og aftur

Diagoras er komi a v a halda til Rhodos n og brottfrin er laugardag. g er fullur tilhlkkunar og tel niur mnturnar. g tla a dvelja a essu sinni Rhodos fram til 20. september og rugglega eftir a njta hverrar mntu. Rhodos er yndislegur staur, ar sem sagan er hverju stri. En a er ekki a eina sem heillar. Rhodosbar eru frbrt flk - eyjaskeggjar eins og vi og raun eigum vi afar margt sameiginlegt. Ekki sst a a vera "skorpuflk". sumrum egar feramannavertin stendur sem hst vinna eir flestir myrkranna milli me bros vr og f ekki g jafn gega, hjlpsama og dugleg rtt fyrir miki lag.

a verur ekki sst skemmtilegt a hitta vin minn Marios og heyra hann hvellu tenrrdd hljma um alla miborgina egar honum mislkar ea eitthva er um a bila a fara rskeiis. g hef sagt a ur og segi a bara aftur; "egar Marios upphefur raust sna dansar Rhodos"

g reikna me a ba smu binni og fyrra Diagorasarstrti bnum Ialysos, sem er um 10 km fjarlg fr Rhodosborg. a er alveg dsamlegt a ba essum gamla og fornfrga b sem var snum tma (fyrir stofnun Rhodosborgar) einn af remur borgrkjum eyjunnar. sundinu a innganginum mnum reikna g me a hitta gmlu hjnin sem ar ba - a vera rugglega fagnaar fundir. au sitja oftast arna ti skugganum sdegis egar g kem r vinnunni og sjaldan gauka au a manni einhverju ggti sem au hafa anna hvort rkta sjlf ea frin tbi. g m til me a fra eim eitthva ggti fr slandi en g hef bara ekki hugmynd um hva a tti a vera. Sm hangikjt? Nei varla, ver a f betri hugmynd.

ra Katrn og Hildur r vera arna lka eins og fyrra. Betri samstarfsmenn get g varla hugsa mr.

Rhodosg er binn a vera duglegur vetur a via a mr efni um Jhannesar Riddarana, sem svo sannarlega settu mark sitt Rhodos ur en tv hundru sund manna her Tyrkja ni a hrekja brott og eir settust a Mltu og hafa san veri kallair Mlturiddarar. N er bara a vinna t llu essu efni og vera duglegur a mila rum af essari strmerku sgu.

g tla a reina a vera duglegur a blogga fr Rhodos um lei og g ver kominn tlvusamband. Vona a a veri sem fyrst. eim sem hafa huga a vera sambandi bendi g Skype-smann - a kostar ekki krnu.


tilefni af flagsfrilegri rni Sigmund set g hr me myndirnar mnar eftir hann dm bloggara

Vona a flagsfringarnir hj Contexts.org finni r vefnum og setji r undri "flagsfrilega rni". Vil gjarnan a a komi fram a Sigmund er rugglega mesti og besti hmoristi slands, fyrr og sar.

Picture1Picture2Picture3


mbl.is Myndasaga Sigmunds gagnrnd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frttir fr Fladelfu

ElsaBara gar frttir. Elsa fkk niurstur r sasta "skanna" um daginn og r eru bara mjg gar - ekkert a sj og ekkert a gerast. Betra getur a ekki veri og sannast n enn og aftur a engar frttir eru gar frttir. Hn fer nstu skoun jl og vi gerum ll r fyrir a a sama veri upp teningnum - vonandi. Hn er nna sinni mnaarlegu lyfjamefer og gengur gtlega. Eina sem er a valda henni erfileikum er a hn m ekki aka bl, alla vega ekki nstu tvo til rj mnuina og eir sem til ekkja vita a a er ekki kjsanleg staa Amerku.

Um daginn fru krakkarnir sklanum hennar Raquel krabbameinsgngu undir Raquel er efst til vinstriyfirskriftinni "LIVE STRONG" og var hn tileinku Elsu. brfi sem Elsa sendi mr segir: "Check this out. Raquel's school is having a relay for life, which is a walk for the children to bring awareness to cancer. Her teacher thought it would be a good idea to sponsor someone with cancer on their walk and the teacher suggested me! and guess what I won! Here are the pictures of the children with their pledge signs saying who they will walk for in the relay for life(me). What an honor. Raquel was very happy and proud. I thought you would love to see it." Samstaan og samhjlpin er enn til staar og alveg trlegt hva samflagi stendur vel saman egar einhver erfileikum.

Michael Gsli me mmu sinniMichael Gisli for a Philadelphia Phillies Baseball, Hafnaboltaleik um helgina me mmu sinni. Hann fkk a hitta nokkra leikmenn og einn eirra ritai hfuna hans. Einnig voru teknar myndir af eim og settar a heimasu Phillies. etta er eitthva sem ungur maur eftir a mynnast lengi v essir rttamenn er miklar hetjur og ekki hverjum degi sem ungir menn f slkt tkifri.


etta veri i a sj - Hversu miki er brazillion?............

Bush

La La La gegn Congratulations

Gisli og Sir Cliffessi merkilega frtt vakti athygli mna ekki sst vegna ess a vinur minn Sir Cliff minntist ekki etta ml einu ori egar vi hittumst sast Portgal um verslunarmannahelgina ri 2005. Franco var auvita blvaur refur og v ekki a undra hann hafi reynt a leggja stein gtu strksins fr Englandi. a kom hinsvegar ekki veg fyrir a hann ni heimsfrgen man einhver eftir hinni spnsku Massiel?


mbl.is Franco stal sigrinum af Cliff Richards
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Magns Einarsson, alvru tvarpsmaur, kveur Rs 2

g hef um langan tma haldi v fram a g urfi ekki a ekkja til tvarpsmanna til ess a geta, me nokkurri vissu, sagt til um hvort eir eru uppaldir Reykjavkursvinu ea ti landi. Sumir tvarpsmenn, sennilega gtlega menntair, eru oft svo grunnir tali snum um menn og mlefni a greinilega m heyra a reynsluheimur eirra er afar rngur. eir ekkja ekki af eigin raun lfi landinu snu. Uppeldisstvarnar hafa sennilega veri bundnar vi kvei hverfi Reykjavk og lti veri fari t fyrir a.

Maggi Einarstvarpsstin mn langan tma hefur veri Rs 2 og upphalds tvarpsmaurinn minn er og hefur veri Magns Einarsson, sem n kveur Rs 2 eftir langa og farsla veru ar sem einn af burarsum stvarinnar. g ver a taka a fram hr a g er e.t.v. ekki alveg hlutlaus, ar sem vi Magns hfum veri vinir fr v vi vorum tplega unglingar. Ein af mrgum stum ess a g di Magns svo miki sem tvarpsmann er reynsla hans og ekking tal mrgum mlum, sem hann hefur veri latur a mila jinni ttum snum. Hann hefur lka a sem gur tvarpsmaur arf a hafa, djpan skilning llu v sem er a vera slendingur. Hann er auk ess vsnn og vel feraur, hugamaur um stjrnufri, tnlistarmaur af Gus n og svo mtti lengi telja. Allt etta og miki meira til gerir hann a gum tvarpsmanni.

etta ekki a vera nein lofrulla um Magns vin minn og v sur tla g mr a mra hann hstert. a vill bara svo vel til a hann er frbrt dmi um a hvernig g vil hafa gan tvarpsmann og g vona svo sannarlega a Rs 2 hafi fundi ekki bara rdd stain heldur manneskju me vit og skilning v hvernig gur tvarpsmaur milar af reynslu sinni og ekkingu. g veit a g mli fyrir hnd tal margra egar g segi; Magns, n mun vera srt sakna.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband