Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Ég fer aldrei síðustu ferðina og skíða ekki undir áhrifum áfengis

Þetta eru ekki góðar fréttir. Við félagarnir í SF ALP ákváðum þegar við vorum í Selva um daginn að næsta vetur ætlum við að skíða með hjálma og reiknum fastlega með að reglur um slíkt komnar innan tveggja ára. Nú eru í gildi reglur um að börn innan 14...

Þetta skemmtilega myndband bara verður að vera hér

(Margmiðlunarefni)

Frábær ábending sem margir mættu taka mark á

'Never expect things to happen. Struggle and make them happen. Never expect yourself to be given a good value. Create a value worth having.'

Sextugur, sexí, síungur og sætur?

Í dag er dagurinn minn. Ég ætlað að halda upp á daginn með því að hitta fjölskyldu mína, vini og samferðafólk í gegn um árin á staðnum hans Gylfa, ORGAN, milli kl. 17 og 19 og vona auðvitað að sem flestir komi og hitti mig í augnablik. Þegar ég var að...

Seyðfirski Alpaklúbburinn í Selva

Árleg skíðaferð okkar félaganna í SF-ALP, Seyðfirska alpaklúbbnum, gekk betur en vel. Veðrið lék við okkur og skíðafæri var eins og best verður á kosið. Við erum allir sammála um það að við höfum ekki skíðað við betri aðstæður. Allir eru heilir þó sumir...

Árleg skíðaferð Seyðfirðinga

Loksins, loksins er aftur kominn miður febrúar, sem þýðir árleg skíðaferð Seyðfirska Alpaklúbbsins. Við höldum til Selva - Val Gardena á Ítalíu á morgun, laugardaginn 16. febrúar og við "strákarnir" munum væntanlega skíða sem aldrei fyrr í heila viku. Að...

Heimsókn til Haítí – annars fátækasta ríkis heims

Eyjan Hispaniola, eins og Kristófer Kólumbus nefndin hana liggur í suð-austur af Kúbu. Á eyjunni eru í dag tvö ríki; Haítí er á vestur hlutanum og Dóminíska lýðveldið, sem er um 2/3 eyjunnar að austan. Saga þessara landa er samofin og blóði drifin en...

Að leika sér með hákörlum og höfrungum

Loksins kom að því. Við fararstjórarnir erum búin að vera á leiðinni í skemmtigarðinn Ocean World í margar vikur. Vissum hér um bil hvað var í boði en höfðum ekki haft tækifæri á að fara sjálf í garðinn vegna anna. En loksins kom dagurinn. Við vorum mætt...

Alvöru hanaslagur – í orðsins fyllstu merkingu

Ég var í skoðunarferð með farþega um Puerto Plata þegar ég fékk upplýsingar um það að við fararstjórarnir gætum farið í fylgd heimamanna á hanaslag um kvöldið. Við vorum ekki lengi að þakka gott boð. Hanaslagur er þjóðaríþrótt hér í Dóminíska lýðveldinu...

Krabbinn sækir að

Það er ekki allt of góðar fréttir af henni Elsu minni. Lyfjameðferðin við heilakrabbameininu hefur gengið brösótt - en síma- og tölvusambandið mitt er í algjörum ólestri svo ég hef svo sem ekki nákvæmar fréttir af þessu. Vesenið byrjaði þegar hún ætlaði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband