Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Hanaslagur, hákarlar, höfrungasund, Haítí og Leonel Fernandes

Það hefur margt á dagana drifið síðan ég bloggaði síðast enda verið staðsettur í Karabíska hafinu og hér ganga hlutirnir svolítið öðruvísi fyrir sig en heima. Pólitíkin er að vísu í algleymingi hér í Dóminíska lýðveldinu eins og heima en maður nýtur...

Einkennilegir dagar á Íslandi – hnífasett og leiðinda umræða, sem hellist yfir þjóðina

Þetta er nú meira "útstáelsið" á mér þessi misserin. Kom heim úr Karabíska hafinu á laugardagsmorgun og ekki enn búinn að ná upp tímamuninum þegar ákveðið er að ég fari aftur til Dóminíska lýðveldisins á fimmtudaginn kemur þann 24. jan. Ég held að...

Guðmundur frændi minn er látinn

Það var erfitt að koma heim í morgun eftir 6 vikna dvöl í Karabíska hafinu. Þegar ég fletti Morgunblaðinu um hádegisbil í dag sá ég að Guðmundur frændi minn Gíslason hafði látist þann 2. janúar s.l. og jarðarförin farið fram 10. janúar. Mér þótti mjög...

Nýju ári fagna í Dóminíska lýðveldinu

Áramótin gengu í garð hér fjórum klukkustundum síðar en heima á Íslandi en voru engu að síður bæði góð og skemmtileg. Klukkan átta um kvöldið vorum við fararstjórarnir í DR mætt í Ocean World Marina & Casino í Puerto Plata á norðurströnd eyjunnar. Við...

Gleðilegt nýtt ár í Karabískahafinu

Sendi öllum ættingjum mínum og vinum góðar áramótaóskir héðan frá Dóminíska lýðveldinu. Það er heldur að lengjast í mér hérna niðurfrá. Chloe fór til englands þann 29. des. og Erla fór heim til Íslands þann 30. des. og lenti heima á gamlársdag. Árið...

Jól í Karabískahafinu - Gleðileg jól

Kæru vinir og ættingja. Við Erla og Chloe sendum ykkur öllum okkar allra bestu jóla og nýjárskveðjur héðan frá Dóminíska lýðveldinu. Við unum hag okkar ágætlega hér um slóðir. Í staðinn fyrir jólasnjó fengum við smá rigningu í morgun (aðfangadag) en...

Aðventan á Kúbu og jólin í Dóminíska lýðveldinu

Skjótt skipast veður í lofti sagði veðurfræðingurinn. Á miðvikudag held ég til Kúbu og ætla að vera þar við störf næstu tvær vikurnar. Ekki svo að skilja að ég ætli að aðstoða Kastró við að fresta jólunum öðru sinni, heldur ætla ég að aðstoða fararstjóra...

Nýjar myndir á blogginu

Ég hef verið að dunda við það að setja inn nýjar myndir á bloggið mitt. Vonandi verð ég enn duglegri á næstunni því nóg er plássið.

Elsa lögð af stað í næsta verkefni

Elsa hafði samband við mig í gærkvöldi og sagði mér að hún hefði byrjað fyrstu lyfjatörnina á mánudagskvöld. Hún bar sig skrambi vel og sagði að ef þetta yrði ekki verra þá þakkaði hún sínu sæla. Að sjálfsögðu fylgja þessu ógleði og vanlíðan. Fyrst eftir...

Ein af 50 bestu heimasíðunum að mati Times

http://www.imtooyoungforthis.org/

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband