Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Klár kona klúðrar jómfrúræðu

Það hefur verið ónotalega lífsreynsla fyrir hina "allra klárustu konu" Guðnýju Hrund Karlsdóttur að klúðra gjörsamlega jómfrúræðu sinni á Alþingi á miðvikudaginn. Jómfrúrræður eru alla jafna mikilvægar ræður og eftir þeim tekið því þar gefa þingmenn...

Gamlar myndir - góðar minningar

Ég var ekki í neitt rosa góðu skapi þegar ég loksins lét varða af því að taka til í geymslunni og henda því sem löngu er búið að þjóna þeim tilgangi að vera geymt og líka gleymt. Andlegt ástand breyttist þó fljótt þegar ég rak augun í kassa, með því sem...

Frábær frammistaða hjá efnilegum tónlistarmönnum

Ég hef örlítið fylgst með þessari áhugaverðu hljómsveit í gegn um vin okkar og gítarleikarann í Soundspell Jón Gunnar Ólafsson og það kom mér því ekki eins á óvart og mörgum öðrum að þeir næðu þessum árangri. The International Songwriting Competition...

Nýtt frá Eslu

Elsa var að senda mér póst sem ég læt fylgja hér fyrir neðan: Mike and I are thinking about going to DC pending the outcome of my latest PET scan that I had on last Friday. I should get the results on Wednesday, I hope so. If the PET scan shows NO new...

Fæðingarstðaur pabba; Glaumbær í Langadal

Glaumbær í Langadal kom líka við sögu á ferð okkar norður í land um síðustu helgi. Ég man eftir því þegar ég einhverju sinni keyrði með pabba alla leið frá Seyðisfirði til Reykjavíkur og við fórum um Langadal í Húnavatnssýslu, sýndi hann mér stað þar sem...

Virðuleg útför frænda míns séra Gunnars Gíslasonar í Glaumbæ

Við lögðum land undir fót síðasta föstu dag feðgarnir, ég pabbi og Ólafur Einarsson mágur minn og fórum norður í Skagafjörð til þess að vera við út för séra Gunnars Gíslasonar móður bróður míns. Jarðarförin var á laugardagsmorgni þannig að við gistum á...

70 ára meistaraverk Gunnars Kristjánssonar

Það kom mér skemmtilega á óvart að sjá í nýja og glæsilega skíðaskálanum í Stafdal innrammaða auglýsingu, sem ég man eftir sem barn af háaloftinu hjá okkur á Túngötunni á Seyðisfirði. Þetta er auglýsing sem Gunnar heitinn Kristjánsson gerði árið 1939 eða...

Góðir dagar á Seyðisfirði

Það voru góðir dagar sem við áttum á Seyðisfirði um páskana. Við félagarnir Óli Már og synir hans Bjarki Már og Ólafur Ægir keyrðum austur á miðvikudeginum og komum aftur í bæinn seint á mánudagskvöld. Skíðafæri var fínt í Stafdal en besti dagurinn var á...

Seyðisfjörður dregur mig til sín um páskana – skíði í Stafdal næstu daga

Páskarnir nálgast hratt og ég frekar en aðrir hef enga stjórn að hraða tímans. Við Ólafur Már vinur minn og sonur hans Bjarki Már ætlum að skella okkur á skíði í Stafdal í Seyðisfirði og ég hlakka mjög til fararinnar. Í Stafdal hafa Seyðfirðingar og...

"Hringleikahús bardagahana"

Brjánn Jónasson blaðamaður á Fréttablaðinu skrifar afar fróðlega grein af upplifun sinni af hanaati, annarri af vinsælustu íþróttum í Dóminíska lýðveldinu. Svo vill til á ég reyndi sjálfur að skrifa smávegis um þetta þann 11. febrúar s.l. en greinin hans...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband