Frábær frammistaða hjá efnilegum tónlistarmönnum

Ég hef örlítið fylgst með þessari áhugaverðu hljómsveit í gegn um vin okkar og gítarleikarann í Soundspell2Soundspell Jón Gunnar Ólafsson og það kom mér því ekki eins á óvart og mörgum öðrum að þeir næðu þessum árangri.  The International Songwriting Competition (ISC) er greinilega afar merkileg keppni og vel að öllu staðið. Á heimasíðu ISC eru ítarlegar upplýsingar um allt sem viðkemur keppninni og þar segir m.a.:

The International Songwriting Competition (ISC) is an annual song contest whose mission is to provide the opportunity for both aspiring and established songwriters to have their songs heard in a professional, international arena. ISC is designed to nurture the musical talent of songwriters on all levels, and promote excellence in the art of songwriting. Amateur and professional songwriters and musicians are invited to participate. ISC has the most prestigious panel of judges of all the songwriting and music contests in the world, offering exposure and the opportunity to have your songs heard by the most influential decision-makers in the music industry.

Verðlaunin sem piltarnir í Soundspell eru heldur ekki af verri endanum en þau eru:

FIRST PLACE WINNERS IN EACH CATEGORY

  • 50 sets of D'Addario strings
  • Shure Beta 58A microphone
  • $100 gift certificate to Sam Ash
  • THAYERS® Vocal Power Pack® VIP Touring Case
  • Platinum Blue Music Intelligence Music Science evaluation package for 12 songs
  • Sibelius G7 Software
  • 12-month subscription to The Music Registry Record Xpress / A&R Directory
  • 12-month subscription to The Music Registry Record Xpress/Publisher's Directory
  • One-year membership to Onlinegigs.com
  • Copy of The 2007 The Musician's Atlas
  • Six-month SongU.com Platinum membership
  • 12-month subscription to Keyboard, Guitar Player or Bass Player Magazine (your choice)

The First Place winner of the Teen category also receives a scholarship to Berklee College of Music's 2008 Five-Week Summer Performance Program. Tuition and room and board are included in this prize. Located in Boston, MA, Berklee College of Music was founded in 1945. It is the world's largest independent music college and the premier institution for the study of contemporary music.

Til hamingju strákar við getum öll verið stolt af ykkur

Allt um úrslit keppninnar má finna hér:  http://www.songwritingcompetition.com/winners.htm


mbl.is Íslensk unglingahljómsveit vann lagasmíðakeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Frábært hjá strákunum. Ég er pabbi hans Alexanders, eins og þú veist sjálfsagt nú þegar, þar sem þú ert orðinn bloggvinur minn. Og takk kærlega fyrir það, Gísli minn.

Þorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband