Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Ég er enginn venjulegur krabbameinssjúklingur

Hér fyrir neðan birti ég viðtal við mikla hetju úr Mývatnssveit, sem birtist í DV í sumar. Þórir Sigmar Þórisson glímir við heilaæxli, eins og Elsa og mér fannst afar lærdómsríkt að lesa greinina og vona að ykkur finnist það líka. Þórir Sigmar Þórisson...

Bréf til fjölskyldu og vina frá Michael Rosenwald

Dear Friends and Family, Almost one year since Elsa was diagnosed with Brain Cancer. We will be participating in the Brain Tumor Society's Race for Hope - Philadelphia on Sunday, November 2, 2008. We have formed a team to help with the fundraising...

Ögmundur þarf ekkert að skammast sín - hann er bara að sýna sitt rétta andlit

Myndskreytingin á heimasíðu Ögmundar Jónasonar, þingmanns of formanns þingsflokks VG og formanns BSRB ber fullkomlega að skoða í ljósi hvern mann hann hefur að geyma. Eins og einhver hefur bent á þá væri athæfi sem þetta ekki leyft á vefsíðum...

Vaknar alltaf glaður með kærustunni

Úr Fréttablaðinu s.l. föstudag: "Það er allt fínt að frétta af mér," segir Gylfi Blöndal, skemmtanastjóri á tónleikastaðnum Organ. "Ég er svolítið spenntur að komast í frí en ég er á leiðinni í tónleikarferðalag með Borko og Seabear um Evrópu um miðjan...

Góðir vinir í heimsókn

Óli Már og synir hans tveir Bjarki Már og Ólafur Ægir eru í heimsókn hjá mér þessa vikuna. Komu s.l. laugardag. Ungu mennirnir fórnuðu menningarnótt fyrir Rhodos og hafa í staðinn verið að taka inn Gríska menningu. Í gær komu þeir með mér í ferð um...

Íselndingar fagna á Rhodos og það gerði franski bareigandinn líka

Þið verðið að sjá þessa mynd. Rúmlega eitthundrað íslendingar sem eru í sólarfríi á Grísku eyjunni Rhodos komu saman til að fylgjast með leiknum við Spánverja þrátt fyrir að hægt væri að horfa á beina útsendingu á öllum hótelherbergjum. Spánverjar sáu...

Hjólinu hennar Chloe var stolið !

Á meðan Chloe var í heimsókn hjá mér hér á Rhodos fékk hún þær leiðinlegu fréttir að hjólinu hennar hefði verið stolið. Þetta gerðist að nóttu til en hjólið var læst á báðum hjólum þar sem það var fyrir framan húsið hennar í Newcastle - einfaldlega...

Aðdáandi the Philadelphia Phillies Baseball númer 1

Dóttursonur minn og nafni Michael Gísli er greinilega orðinn aðdáandi Phillies hafnarboltaliðsins númer eitt. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem hann fer að sjá leik með þeim og kærir sig sennilega kollóttan þó Ólympíuleikarnir séu í fullum gangi á...

Hvernig í ósköpunum dettur bloggurum í hug að opinbera eigin huganagang með athugasendum við þetta viðtal við Bubba

Dæmi frá: Höfundur Dagbjartur Önundarson er háskólagenginn aðili sem hefur áhuga á þjóðmálum, viðskiptum, tölvum og fjarskiptum. Hér hyggst hann einbeita sér að fjarskiptamálum og tengdum málefnum. Seldu Range Roverinn og settu peningana á innlendan...

MR ingar skemmta sér vel á Rhodos

Meðal gesta sem dvelja hjá okkur um þessar mundir er rúmlega 180 6. bekkingar úr MR, sem eru hér í útskriftarferð. Krakkarnir eru öll á sama hótelinu og virðast kunna hag sínum vel. Þau skemmta sér konunglega og eru dugleg að skoða sig um. Síðasta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband