Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Nú er bara að bíta á jaxlinn og vona það besta

Nú fer að styttast í dvöl minni hér í Philadelphia að þessu sinni því ég flýg heim á morgun (laugardag) og vera mættur í hasarinn á sunnudag. Þrátt fyrir allt þá er þetta búinn að vera mjög góður tími og það er orðið alveg ljóst að lyfjameðferð Elsu er...

Góð vísa í tilefni atburðanna á Austurvelli sl. laugardag

Á Alþingi er eins og fyr ekki mikil glæta. Mundi ekki meira skyr mega úr þessu bæta. Höfundur: Benedikt Gíslason frá Hofteigi Hér meiti skáldið ekki "að borða skyr.is", sem hefði í sjálfu sér verið ágæt hugmynd, heldur orti hann þetta í tilefni af...

Sex dollarar fyrir hvert atkvæði og kosningakaffi á Starbucks

Nú er kosningaspennan alveg í hámarki hér í Bandaríkjunum þrátt fyrir að flestir spái Obama (NObama) sigri. Kosningasjónvarpið er löngu byrjað þrátt fyrir að um 9 klst. séu þangað til fyrstu kosningastöðum verður lokað. Pensilvania er eitt af þessum...

Myndiir frá Hrekkjavökunni (Halloweene)

Setti inn nokkrar myndir frá Hrekkjavökunni í gærkvöldi. Það var mikill handagangur í öskjunni og sannarlega ekki sælgætiskreppa í ríki Búss. Á myndinni er Victor úrvinda af þreytu eftir erfiða húsgöngu en afraksturinn var...

Réttur maður á réttum stað á réttum tíma

Það er sannarlega rétt að óska Adolf og raunar allri þjóðinni með til hamingju með að hann skuli taka að sér að stýra þessum samtökum á erfiðum tíma. Adolf er mikill öðrlingur, fylginn sér og dugnaðar forkur. Hann hefur sýnt það og sannað með störfum...

Stórir dagar framundan. Heimsmeistarakeppni, Race For Hope og forsetakosningar

Phillies náðu ekki því markmiði sínu að verða "heimsmeistarar"´í hafnarbolta í gærkvöldi þar sem leikurinn var stöðvaður um miðbik hann vegna rigningar og roks. Honum verður haldið áfram í kvöld ef veður leyfir og því er annað spennandi kvöld framundan....

Það verður allt vitlaust í kvöld ef.....

Loft er læviblandið hér í Philadelphia í kvöld. Það er ekki bara vegna þess að nú eru aðeins 8 dagar í forsetakosningar heldur líka vegna þess að í kvöld leika Phillies sinn 5. leik gegn Pampa Bay. Phillies hafa þegar unnið 3 leiki og Pampa Bay 1. Þetta...

Gangið með okkur til góðs – RACE FOR HOPE

Kæru vinir og fjölskylda. Sunnudaginn 2. nóvember ætlar Elsa og fjölskylda hennar og vinir að taka þátt í "vonargöngu" í Philadelphia sen nefnist The Brain Tumor Society's Race for Hope - Philadelphia. Ég ætla að sjálfsögðu að slást í hópinn, þó svo ég...

Eitt ár að baki - ekkert annað en fullur bati kemur til greina - engin önnur hugsun fær tíma eða rúm í hugum okkar

Í gær 21. október var eitt ár liðið síðan Elsa greindist með heilakrabbamein. Þennan dag í fyrra var hún á randi í New York með frænku sinni og fleirum, sem voru í heimsókn hjá henni, þegar hún fékk skyndilega flogakast. Hún hafði enga reynslu af slíku...

Ferfalt húrra.......

...... fyrir þeim sem þorðu að segja satt í Silfri Egils.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband