Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Nokkrar óborganlegar myndir í viðbót

    

Óborganleg myndi frá vini mínum í Grikklandi

Vinur minn í Grikklandi sendi mér þessa mynd í morgun og segir hana frá Rúmeníu (eða annarstaðar úr A-Evrópu. Lofar fleirum fljótlega.  Vonandi hafið þið líka gaman af þessu líka .

"Hard work spotlights the character of people: .....

       some turn up their sleeves , some turn up their noses and some don't turn up at all."  

"The man who removes a mountain begins by carrying away small stones."

        Hvernig væri að fara að byrja á þessu blessaða verkefni af alvöru?

Ég er kominn heim í heiðardalinn

Jæja, þá er sumarbúðunum lokið að þessu sinni og ég er kominn heim í heiðardalinn.  Útivistin varaði í fjóra mánuði að þessu sinni og þeir voru auðvitað allt of fljótir að líða.  Brottförinni frá Rhodos seinkaði töluvert og í staðinn fyrir að fara í...

Andri Már tekur Írland með trompi

Það kom ekki beinlínis á óvart þegar við fengum fréttatilkynninguna í dag um að Primera Travel Group væri búin að kaupa írsku ferðaskrifstofuna Budget Travel - frábær viðbót í "Heimsferðafjölskylduna". Budget Travel er stærsta ferðaskrifstofan á Írlandi...

ORGAN-GYLFI Á TÓNLEIKUM MEÐ KIMONO 19. SEPT. GYLFI, ÉG MÆTI.

  Eins og heimsbyggðinni er vafalaust kunnugt hefur Gylfi minn verið upptekinn að undanförnu viða að koma á laggirnar skemmti-  hljómleikastaðnum ORGAN, sem mér skilst að hafi tekist með ágætum.  Nú las ég það áðan á síðu Popplands að tónleikar með...

Heim um næstu helgi úr 28° í 0°

  Nú eru bara örfáir dagar eftir hér á Rhodos, heimflugið er næsta laugardag.  Svolítið óvenjulegt heimflug að þessu sinni. Flogið frá Diagorasarflugvelli til Akureyrar og þaðan til Keflavíkur.  Þetta er haft svona vegna þess að núna eru hjá okkur 170...

Daprir Norðmenn og Finnar í tangó

  Þessi skemmtilega frétt er um norðmenn sem ætla til Rhodos en lenda í Rhodez í Frakklandi vegna z í stað s. Í gærkvöldi fór ég á einn af uppáhalds veitingastöðunum mínum í Rhodosborg, RED.  Við hliðina á RED er norski barinn "Orginale Norske Baren"  og...

"Do the hardest thing on earth for you. Act for yourself.

Þessi orð eru höfð eftir Ný sjálensk smásagnarhöfindinum Katherine Mansfield (1888 - 1923). Hvernig væri að gera þau að sínum?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband