Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Yndislegt á Krít - fallegt á Symi

  Þetta hafa verið góðir dagar að undanförnu.  Var sem sagt á Krít um síðustu helgi og það var ekki amalegt.  Marios vinur minn hafið reddað mer gistingu á stað austarlega á eyjunni sem heitir Agios Nikolaos eða Nikulásarflói, undra fallegur staður,...

Grikkland logar - fnykur í lofti

Ég er staddur á Grísku eyjunni Krít um helgina og hér er fólk felmtri slegið yfir þeim miklu náttúruhamförum sem nú geisa á Peloponnisos skaga. Ég er sem betur fer í góðri fjarlægð frá þessum ósköpum en í morgun mátti vel greina reykinn og smá fnykur var...

Jákvætt viðhorf er ekki lausn við öllum vanda.......

       .......... en jákvætt viðhorf gerir lausnina bæði auðveldari og skemmtilegri

Hundruðir íslendinga á söguslóðum riddaranna á Rhodos

Ég rakst á þessa skemmtilegu frétt á mbl.is en hef ekki séð greinina sjálfa í Morgunblaðinu.  Það er gaman að segja frá því að hér á Rhods hafa hundruðir íslendinga skoða mannvirki og söguslóðir riddaranna í sumar. Á hverjum mánudegi förum við í...

Konstantin skýrður á fjallinu Filerimos

  Það var dálítill asi á okkur eftir komu Heimsferðavélarinnar í dag.  Eftir að allir farþegar voru komnir á sín hótel hentumst við heim til að skipta um föt.  Við fórum í okkar fínast púss og brunuðum upp fjallið Filerimos, alveg upp á topp að Church of...

Mátti til með að setja inn þessa mynd af Chloe og Erlu.......

en hún var tekin fyrr í sumar þegar þær mæðgur mættu í Hús Nikulásar í bænum Pastida á Rhodos

Boðið í skírnarathöfn á fjallinu Filerimos

  Í vikunni barst mér óvænt boðskort, frá Irini einni af inlendu leiðsögukonunum okkar, þar sem boðið í skírnarathöfn en hún er að skíra þriðja barnið sitt.  Athöfnin á að fara fram í Grísku Orthodox kirkjunni uppi á fjallinu Filerimos (fjallinu mínu hér...

Skilaboð fyrir verslunamannahelgina: Tíminn er verðmætari en peningar.

Þú getur fengið meira af peningum en ekki meiri tíma.  

I'm a great believer in luck.......

and I find the harder I work, the more I have of it

Kimmý, leyndarmálið, Carnegie og Hill

  Kimmý fararstjóri Heimsferða og starfsfélagi minn á Csta del Sol setti inn skilaboð á MySpace síðuna mína um daginn þar sem hún bauðst til að vera "MaySpace-vinur" minn.  Ég tók því auðvitað fagnandi og svaraði um hæl að hún hefði bjargað deginum hjá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband