Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Nú styttist í Halloween

Héðan eru bara góðar fréttir. Hægur bati en bati engu að síður. Elsa er á mjög sterkum lyfjum, sem gera hana mjög slappa og henni finnst heilinn stundum ekki finna það sem hann á að finna en við erum sannfærð um að það sé lyfjunum að kenna (eða þakka)....

Enn betri fréttir frá Ameríku - Elsa komin heim

Þetta er ótrúlegt. Um kl. 12 í dag hringdi Elsa og bað okkur að koma og sækja sig á spítalann, hún mætti fara heim ! Þá voru aðeins liðnir 44 klukkustundir frá því að aðgerðin var gerð. Það er hreint ótrúlegt að jafn mikil og flókin aðgerð skuli ekki...

Góðar fréttir frá Ameríku

Við Mike vorum á spítalanum hjá Elsu í allan gærdag (laugardag). Hún liggur á gjörgæsludeild og heimsóknartímarnir eftir ákveðnu kerfi. Við fengum að vera hjá henni í hálftíma í senn, frá kl. 12 til 12:30 og svo aftur kl. 14 til 14:30 o.s.frv. Henni leið...

Súrir og sætir tímar í Ameríku

Það var lítið gaman að koma til Ameríku s.l. þriðjudag. Elsa dóttir mín hafði verið lögð inn á sjúkrahús í Philadelphia þar sem fjarlægja átti nýuppgötvað heilaæxli. Hún hafði verið í stuttri heimsókn í New York með Millu systur minni, dóttir hennar og...

Gylfi og Alex á alheimsmælikvarða

Nú stendur yfir 9. Airwaveshátíðin og þessi umsögn byrtist í 24 stundum í morgun: ".....Kimono var næst á svið. Ég hef alltaf kunnað að meta Kimono og frammistaða hljómsveitarinnar á fimmtudaginn skrúfaði ekki niður í því. Nýja efnið hljómar mjög vel,...

Gylfi ætlar að verað fyrsti og síðasti trúlausi páfinn

Þetta frábæra viðtal er við Gylfa á blaðsíðu 38 í Fréttablaðinu í dag. Tónleikastaðurinn Organ hefur slegið rækilega í gegn enda mikil þörf fyrir slíkan stað í hjarta borgarinnar. Staðarhaldari, Gylfi Blöndal, sem jafnframt er gítarleikari í...

Björn Ingi greinilega mikið veikur

Það er nokkuð ljóst af þessari frétt að Björn Inig er mikið veikur og gengur því "veikur inn í þetta nýja samstarf "vinstri flokkanna" í borgarstjórn.  Ekki dettur mér í hug að óska borgarbúum til hamingju þetta verðu "veikur meirihluti" alveg frá...

Þetta var falleg athöfn - til hamingju öll

Súla er flott heiman frá mér séð. Sveppurinn er, þegar þetta er skrifað, kominn í hæstu hæðir. Textinn hans Þórarins Eldjárns er líka flottur. Til hamingju öll, þetta var falleg athöfn.

Fjölskyldufréttir

  Það er mikið að gerast á "stóru heimili" þessa dagana.  Um síðustu helgi var ég á faraldsfæti með námskeiðin mín. Byrjaði í Reykjavík á laugardeginum og var þá með fyrirlestur fyrir fagfélag skurðhjúkrunarfræðinga á Grand Hótel. Strax af því loknu varð...

Koma Bítlarnir tveir?

Las þessa skemmtilegu "eldri borgara" færslu á bloggin hans Magga Einars og finnst því við hæfi að setja inn viðeigandi mynd af þessum heiðursmönnum ásamt Harrison sáluga (blessuð sé minning hans). "Nú berast þær fréttir að eitt frægasta ryþmapar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband