Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

X D í dag - fyrir framtíðina

Í dag mætum við snemma á kjörstað og setjum X við D - fyrir framtíðina !!!!!

Einn með 70 glæsilegum konum

Það var ekki leiðinlegt í gærkvöldi en þá var ég á einn af mörgum fyrirlesurum á leiðtoganámskeiði sjálfstæðiskvenna í Kópavogi.  Yfirskrift námskeiðsins var "Konur og völd".  Þarna voru samankomnar um 70 konur til að hlusta á átta fyrirlesara (allt...

At this school children are our first priority

Dagurinn í dag eins og aðrir dagar byrjaði á því að koma börnunum í skólann. Það er nú ekki flókið mál í þessum bæ. Út á gangstétt og 100 barnaskref til vinstri og þá eru þau kominn á þann stað sem skólabíllinn tekur þau. Afi hefur fengið að fara með og...

Barnes and Nobels og kvöldverður í sveitinni

Í gær, mánudag, fórum við í nokkrar búðir og redduðum því sem þurfti að kaupa fyrir fólkið okkar heima. Gallabuxur, skór og annað smálegt sem hér kostar aðeins brot af því sem við borgum á Íslandi.  Síðar um daginn fórum við svo í uppáhaldið mitt; Barnes...

Sögustund í Ameríku

Þetta hafa aldeilis verið fínir dagar hérna hjá krökkunum í Ameríku.  Við fórum í fyrradag niður til Philadelphia í stutta skoðunarferð um gamla miðbæinn þar sem frelsisklukkan er og stjórnarskráin (Declaration of Independence) var samin á sínum tíma....

Alvöru knattspyrna í Ameríku

Við vöknuðum fyrir allar aldir.  Börnin komu eitt af öðru inn til að vekja afa og það var mikill spenningur í loftinu. Victor vaknaði fyrstur, svo Michael Gísli, þá Raquael og síðust var Sonja Liv enda er hún yngst og mundi ekkert eftir afa sínum en tók...

Ameríka tekur vel á móti mér

Flugið hingað vestur var fínt.  Heil sætaröð fyrir mig, nóg af koddum og ég náði að sofa meira en helming leiðarinnar.  Allt var á áætlun og við lentum á réttum tíma.  Spurningarnar hjá útlendingaeftirlitinu voru léttar og sumar bráð skemmtilegar en...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband