Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Fjöllin mín og Filerimos

Ég er alinn upp við Bjólfinn, Strandartind og Sandhólatind í Seyðisfirði.  Gríðarlega tignarleg fjöll og tilkomumikil.  Sannarlega veittu þau skjól en gátu líka verið ógnandi og hluta ársins skyggðu þau á sólina.  Á þessum tíma þótti mér Esjan ómerkileg...

Það er ekki alltaf sól og sæla hjá fararstjórum

Hér fyrir neðan er frétt út Fréttablaðinu í dag. Það er samstarfsfélagi minn frá Fuerteventura, Þóra Björk, sem vitnað er í. Við unnum saman í fyrra sumar og um páskana á "Fúunni" og hér hefur fararstjórinn greinilega þurft að taka á honum stóra sínum....

Stórsnillingar á ferð

Það er aldeilis lúxus að vara kominn með netið.  Þessa frétt fann ég á austurland.is og hún gladdi mig mjög. "Nýr geisladiskur lítur dagsins ljós Einar Bragi Bragason, saxófónleikari og skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar og Hákon Aðalsteinsson...

Kominn á netið og smá pása á ströndinni

Jæja, loksins er ég búinn að fá Internet-tengingu heim í íbúðina mína í Ialyssos þorpinu. Allt annað líf. Þetta er G3 network frá Vodafone Mobile. Stykkinu bara stungið í tölvuna og ég er tengdur. Nú get ég lesið blöðin á morgnanna og hlustað á fréttir...

Fjölskyldan á Grikklandi

  er hornsteinn samfélagsins og sennilega mun mikilvægari en t.d. á Ítalíu.  Fjölskyldur standa mjög þétt saman og börnin hafa forgang. Ef fjölskyldan fer saman út að borða á sunnudögum, sem þær gera margar alltaf, þá hafa börnin forgang.  Skrifa...

Rhodos dansar þegar Marios opnar munninn

Fyrstu gestirnir okkar komu á laugardaginn 26. maí. Allt var tilbúið og við komuna og á meðan beðið var eftir töskunum buðum við upp á fullt af grískum smáréttum og gosdrykki. Auðvitað var líka skálað í Ouzoi fyrir fyrstu farþegum Heimsferða á Rhodos....

Dagarnir líða svo hratt

  og hálfur mánuður hefur flogið í gegn án þess að ég hafi fundið mun frá einum degi til annars.  Síðan ég komum hingað til Rhodos hef ég farið í nákvæma skoðunarferð um gömlu Rhodosborg, kafað í söguna og velt við steinum.  Allt frá því að Fönikíumenn...

Meira en nóg að gera

Skrifað frá Rhodos 22. maí 2007. Það hefur verið meira en nóg að gera síðustu daga og verður svo áfram því við erum að fá fyrstu farþegana okkar á laugardaginn.  Við höfum verið að fara í skoðunarferðir, skoða hótelin, veitingastaðan og raunar allt annað...

Af stað til Rhodos

Á morgun held ég til sumardvalar á Rhodos. Að þessu sinni er úthaldið fjórir mánuðir því áætluð heimkoma er 15. september.  Ég flýg á morgun til Pisa og gisti þar eina nótt en held síðan áfram þann 17. maí, fyrst til Rómar, frá Róm til Aþenu og þaðan...

Rhodos - á mörkum þriggja heimsálfa

Í grískri goðafræði segir fá því að Seifur hafi deilt út heiminum, en gleymdi sólguðinum Heliosi. Helios fékk því Rhodos sem sættargjöf og varð síðar ástfanginn af gyðjunni Roda, sem nafn eyjunnar er dregið af. Hún var dóttir Poseidons.  Saman eignuðust...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband