Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
Ţetta var frábćr úrslitaleikur, mörkin hefđu getađ veriđ fleiri en samt aldrei spurning - meistararnir höfđu ţetta alveg í hendi sér. Allir á mínu svćđi hélsu međ Spánverjum, afhverju veit ég ekki.
Spánn Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vinir og fjölskylda | 29.6.2008 | 21:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Skógareldar í Marmaris | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vinir og fjölskylda | 27.6.2008 | 15:32 (breytt kl. 15:32) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í vikunni kom út menningardagskrá Rhodosborgar sem inniheldur alla helstu menningarviđburđi sumarsins. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ nóg sé um ađ vera ţví dagskráin fyllir ţrjá heilar síđur. Ţarna er urmull af tónleikum, konsertum og leik- og óperuverkum. Ţađ sem gladdi mig einna helst var ađ sjá ţarna Grísku söngkonuna Nana Moushouri og Kúbusveitina sveitina Buona Vista Social Club. Ţegar ég var viđ nám í Bretlandi um 1970 var Nana óhemju vinsćl ţar og oft talađ um hana sem fallegustu söngkonu í heimi "međ gleraugu". Viđ strákarnir vorum allir rosalega skotnir í henni enda stórglćsileg kona hér á ferđinni. Ég er alveg ákveđinn í ađ missa ekki af tónleikunum hennar ţann 11. júlí n.k. Kúbanarnir verđa hér 22. júlí og vissara ađ tryggja sér miđa um leiđ og miđasalan hefst.
Vinir og fjölskylda | 20.6.2008 | 15:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lífiđ hér á Rhodos er bara dásamlegt. Um ţessar mundir er dálítiđ heitt og hitinn á daginn fer vel yfir 30°. Ţegar ég fór út ađ borđa í gćrkvöldi um kl. 21:30 stóđ hitamćlirinn minn í sléttum 30°. Hér hefur ekki sést ský á himni síđan viđ komum hingađ ţann 24. maí. Ţví var gaukađ ađ mér ađ um daginn hafi Rhodos veriđ eini viđkomustađur íslenskra sólarlandafara ţar sem veđriđ var betra en gott. Ţóra Katrín sagđi mér t.d. ađ veđriđ heima hjá henni á Ítalíu hafi veriđ hálf leiđinlegt, kalt og rigning.
Viđ héldum 17. júní hátíđlegan međ um 100 íslendingum sem fóru í skrúđgöngu sem endađi á veitingastađ ţar sem allir borđuđu saman. Virkilega vel heppnađ kvöld ţar sem viđ borđuđum góđan mat, lékum íslenska tónlist og fórum í kvćđakút. Fyrri parturinn sem átti ađ botna var svona:
Gaman er á Grikklandsströndu
glöđ ţar stígum Zorbadans.
Botninn sem vann var svona:
Sćkjumst eftir sćtum Ajopi
oft ţeir hafa sćtan rass.
Ađrar sem bárust voru afar skemmtilegar en rétt er ađ taka fram ađ ekki ţurfti neitt sérstaklega ađ fylgja reglum um bragarhátt:
Gaman er á Grikklandsströndu
glöđ ţar stígum Zorbadans.
Einn - tveir Mythos og Jagermćster
og kellingin má fara til andskotans.
Gaman er á Grikklandsströndu
glöđ ţar stígum Zorbadans.
Viđ skálum öll í sterkri blöndu
og stígum svo í vangadans.
Vinir og fjölskylda | 20.6.2008 | 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Las ţađ á www.sfk.is ađ haldinn hafi veriđ borgarafundur á Seyđisfirđi, ţar sem samţykkt var ađ skora á ríkisstjórnina ađ breyta klukkunni eins og gert er í mörgum Evrópulöndum og ađ ég held í Ameríku líka. Rökin ţeirra skil ég afar vel enda fćddur og uppalinn á Seyđisfirđi auk ţess ađ hafa búiđ ţar í 10 ár eftir ađ ég komst á fullorđinsár. Rökin fyrir stuđningi mínum eru ţessi: Ég er sammála öllum rökum Seyđfirđinga, ţetta er smart "pr mál" fyrir lítiđ samfélag ţegar flest allar fréttir snúast um versnandi efnahag og hćkkun olíuverđs, klukkan mín í Grikklandi er ţremur tímum á undan klukkunni á Íslandi, sem oft er frekar óţćgilegt en yrđi ađeins tveimur eftir breytingu. Ađ auki get ég nefnt ađ tími lífsmíns á Seyđisfirđi var frábćr og ţađan á ég margar af mínum bestu minningum. Seyđfirđingar, ef Geiri og Imba nenna ekki ađ hlusta á hugmyndir ykkar ţá styđ ég eindregiđ hugmyndina um "Seyđfirskan tíma".
Vinir og fjölskylda | 10.6.2008 | 18:18 (breytt kl. 18:21) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Gísli Blöndal
Eldri fćrslur
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar