Hvað er í gangi með Kaupþing?

spron-kaupthing1Örfá þúsund og nokkur hundruð krónur, sem ég átti í SPRON, voru færðar í Kaupþing af mér forspurðum. Ef ég færi þær nú yfir í MP heitir það ÁHLAUP og hætta á að Kaupþing eigi ekki innistæðu fyrir því. Bíddu hvað er í gangi, hvað er Kaupþing búið að gera við þúsundkallana mína?
mbl.is Kaupin ganga vonandi eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tæknilega fékk nýja Kaupþing aldrei innistæðuna þína.

SPRON var búið að eyða henni.

Þannig að NK þarf nú að rukka inn útistandandi eignir hins gjaldþrota SPRONs til að "eiga" fyrir innstæðunni þinni.

Karl S. G (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband