Það var mikið að gerast hjá mér þessa viku sem Chloe var í heimsókn. Ég átti helgarfrí og við gátum því notað tímann vel og farið víða og skoðað auk þess sem við láum á ströndinni og syntum í sjónum. Við byrjuðum á siglingu frá Mandrakihöfn niður með austurströndinni til Stegna og fórum þar á land í hádegisverð og svo var siglt til baka. Það var oft stoppað á leiðinni til þess að snorkla og leika sér í sjónum. Þá fórum við til Lindos eins og ég hef sagt frá áður. Við fórum í Fiðrildadalinn og Seven Springs auk fjölda annarra staða.
Einn daginn tókum við á leigu þríhjól "TriBike" og hjóluðum um víðan völl þ.e.a.s. Chloe stjórnaði hjólinu af mikilli kunnáttusemi og ég sat eins og greifi aftaná. Þá skoðuðum við auðvitað gömlu borgina, fórum í Þjóðminjasafnið (Gamla spítalann) og margt, margt fleira. Þetta var því viðburðarrík vika þar sem við bæði skemmtum okkur konunglega.
Ég er að dunda við að setja inn myndir af og til, það tekur nokkuð langan tíma því sambandið mitt er ekkert of gott.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Lífstíll | 23.8.2008 | 07:55 (breytt kl. 07:59) | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.