Það var ónotalegt að vakna upp um kl. 06:30 í morgun að jarðskjálfti skók rúmið mitt. Ég var svolitla stund að átta mig á hvað væri eiginlega í gangi. Skjálftinn sem reyndist vera um 6,3 stóð í dágóða stund og hér í nágrenninu fór allt á fullaferð. Fólk þusti út úr húsum og hundarnir geltu eins og óðir væru.
Samkvæmt fréttunum hér átti skjálftinn upptök sín í hafinu hér suður af Rhodos á um 13 km dýpi og var eins og áður sagi 6,3 eða svipaður skjálftanum heima fyrr í sumar. Yfirvöld hér upplýsa að ekki sé vitað um meiðsl á fólki eða alvarlegar skemmdir á byggingum.
Ég fór skömmu síðar og kíkti á fólkið okkar á fjölmennustu hótelunum og sátu þá flestir úti í garði og spjölluðu. Ekkert amaði að enda tóku flestir þessu með stóískri ró því ýmsu vanir í þessum efnum.
Samkvæmt fréttunum hér átti skjálftinn upptök sín í hafinu hér suður af Rhodos á um 13 km dýpi og var eins og áður sagi 6,3 eða svipaður skjálftanum heima fyrr í sumar. Yfirvöld hér upplýsa að ekki sé vitað um meiðsl á fólki eða alvarlegar skemmdir á byggingum.
Ég fór skömmu síðar og kíkti á fólkið okkar á fjölmennustu hótelunum og sátu þá flestir úti í garði og spjölluðu. Ekkert amaði að enda tóku flestir þessu með stóískri ró því ýmsu vanir í þessum efnum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 15.7.2008 | 06:27 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Gísli minn. Rúmið mitt hristist líka kl. 6,30 í morgun. Sennilega hefur jarðskjálftinn náð hingað upp. .
Gísli, þessi litli skjálfti kom bara í pakkanum, eins úr hópnum þínum, héðan að heiman með Ópalinu sem þú baðst um. Þú misstir jú af skjálftanum hér í maí. Segðu svo að það sé ekki hugsað um þig! Bestu kveðjur úr sólinni heima.
Sigurður Þorsteinsson, 15.7.2008 kl. 07:41
Kveðja inn í góðan dag Gísli minn, þú kippir þér nú ekki upp við svona smá kipp
Ía Jóhannsdóttir, 15.7.2008 kl. 07:53
Ein kippa á mann, gamli Dalur! Við misstum báðir af skjálftanum í maí en nú fékkst þú það bætt upp. Ég vil skjálfa líka!!
Annars þóttir þú komast vel að orði á mbl.is, enda Dalirnir ekki þekktir fyrir annað.
Ástar- og saknaðarkveðjur,
Gylfi
Gylfi Blöndal (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.