Í vikunni kom út menningardagskrá Rhodosborgar sem inniheldur alla helstu menningarviðburði sumarsins. Það er óhætt að segja að nóg sé um að vera því dagskráin fyllir þrjá heilar síður. Þarna er urmull af tónleikum, konsertum og leik- og óperuverkum. Það sem gladdi mig einna helst var að sjá þarna Grísku söngkonuna Nana Moushouri og Kúbusveitina sveitina Buona Vista Social Club. Þegar ég var við nám í Bretlandi um 1970 var Nana óhemju vinsæl þar og oft talað um hana sem fallegustu söngkonu í heimi "með gleraugu". Við strákarnir vorum allir rosalega skotnir í henni enda stórglæsileg kona hér á ferðinni. Ég er alveg ákveðinn í að missa ekki af tónleikunum hennar þann 11. júlí n.k. Kúbanarnir verða hér 22. júlí og vissara að tryggja sér miða um leið og miðasalan hefst.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 20.6.2008 | 15:58 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.