
Dagskráin okkar er kominn í fullan gang og alltaf á mánudögum förum við í bæjarrölti í gömlu Rhodos borg og endum í stórveislu á veitingahúsinu Romeo. Við erum með hringferð um eyjuna, ferðir til Symi, til Marmaris í Tyrklandi að ógleymdu Grísku kvöldi með tilheyrandi mat, dansi og söng.
Ég er kominn með netsamband hérna heima og gríska símanúmerið mitt er +30 695 620 9957. Á fimmtudaginn var ég nýkominn heim úr vinnunni, kveikti á tölvunni minni, stillti á beina útsendingu hjá Rás 2 og nánast í sömu mund reið Suðurlandsskjálftinn yfir. Það var nokkuð ógnvekjandi að fylgjast með útsendingunni fyrstu mínúturnar en fréttafólk RUV stóð sig með mikilli prýði og á mikinn heiður skilið fyrir frammistöðuna og fagmennskuna.
Í gærkvöldi vorum við boðin í grill hjá Nektaríu vinkonu okkar og hennar manni en Nektaría er aðalleiðsögumaðurinn okkar hér á Rhodos. Yndislegt kvöld með góðri sögustund. Hitinn hér er dásamlegur, 30°+ og þá er hitinn á kvöldin svona um 20°.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 31.5.2008 | 11:25 (breytt 12.7.2008 kl. 17:06) | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
.
-
Einar Bragi Bragason.
-
Grétar Örvarsson
-
Gísli Tryggvason
-
Ingólfur H Þorleifsson
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Magnús Ragnar Einarsson
-
Morgunblaðið
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
TómasHa
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Hörður Hilmarsson
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Krummi
-
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
-
Óttar Felix Hauksson
-
Seyðfirðingar
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Skuld bókabúð
-
Þórir S. Þórisson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott ad heyra ad allt gangi vel. LOVE BIRNA
Birna (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 00:53
Hæ Gísli
Hafðu það gott í sumar. Væri alveg til í að vera á Rhodos í 30 stiga hita.
Kveðja Maddý
Maddý (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.