Ég sé á teljaranum mínum að ég er í dag kominn með yfir 40.000 flettingar á þessari bloggsíðu. Þessi tala segi í sjálfu sér ekki mikið en mér sýnist þetta vera þó nokkuð þar sem ég er í sjálfu sér ekki að skrifa neitt sérstakt, sem vakið gæti áhuga annarra en minna nánustu. Ástæðan fyrir því að ég set annað slagið inn færslur er auðvitað sú að mín elskulega fjölskylda er búsett út um allar koppa grundir. Stelpurnar Elsa og Birna í Ameríku, Chloe í Englandi og Gylfi hér heima. Sjálfur er ég á sífeldu flakki var mestan partinn af liðnum vetri í Karabíahafinu og í næsta mánuði fer ég til Rhodos til sumardvalar. Þetta ágæt leið til að leyfa mínu fólki að fylgjast með mér og mínum. Ég fæ ekki mikið af athugasemdum við bloggfærslurnar en þær eru auðvitað góð leið fyrir mitt fólk til að lofa mér að heyra frá þeim og við það mættu þið vera duglegri. Með von um að lesendur mínir hafi það gott kveð ég að sinni
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 23.4.2008 | 18:00 (breytt kl. 18:02) | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.