Myndir frá Kúbu loksins komnar inn

CapitolÞað lærdómsríkt að vera á Kúbu í desember s.l. Havana er heimur út af fyrir sig, hreint alveg ótrúleg borg. Þarna er sagan á hverju horni og maður fann vel fyrir því að "foringinn" réð það öllu þó svo að bróðir hans ætti að heita alsráðandi.  Þetta var á síðustu mánuðum sem Castró ríkti og maður heyrði á einstaka manni að á næstu árum mætti búast við breytingum.  Það er óhætt að segja að ég hafi gengið mig alveg upp í né enda alltaf eitthvað nýtt að sjá.  Það sem vakti samt mesta athygli mína í Havana var hversu fólkið var stolt og ekki síður hvað allir voru hreinir til fara og nánast alltaf í ný straujuðum skyrtum, blússum eða bolum.  Ferðasagan frá Kúbu verður kannski sögð síðar en ég læt frekar myndirnar tala.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband