Áramótin gengu í garð hér fjórum klukkustundum síðar en heima á Íslandi en voru engu að síður bæði góð og skemmtileg. Klukkan átta um kvöldið vorum við fararstjórarnir í DR mætt í Ocean World Marina & Casino í Puerto Plata á norðurströnd eyjunnar. Við áttum pantað borð á þessum frábæra stað og notuðum fyrstu mínúturnar til að tala við vini og ættingja og óska þeim gleðilegs árs. Síðan tók við glæsilegur kvöldverður og á miðnætti skáluðum við í kampavíni og nutum þess að horfa á flugeldasýningu, sem jafnaðist þó ekki á við það sem við þekkjum best að heima.
Þetta var mjög skemmtilegt kvöld og við nutum þess alveg sérstaklega að ræða ekki um vinnuna heldur allt annað milli himins og jarðar. Að lokum héldum við svo heim á hótel og spiluðum Domino fram undir morgun enda frídagur daginn eftir.
Á nýjársdag nutum þess svo að hvíla okkur í hvítum sandinum og fagur bláum sjónum á ströndinni í litla bænum Sosúa.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 10.1.2008 | 16:37 (breytt 22.1.2008 kl. 07:04) | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og gleðilegt ár
Var að heyra í Elsu og langar henni að heyra í þér.
kv
Milla
Milla (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.