Sendi öllum ættingjum mínum og vinum góðar áramótaóskir héðan frá Dóminíska lýðveldinu.
Það er heldur að lengjast í mér hérna niðurfrá. Chloe fór til englands þann 29. des. og Erla fór heim til Íslands þann 30. des. og lenti heima á gamlársdag. Árið byrjaði ekki mjög vel hjá okkur þar sem á nýjársnótt kviknaði í bílageymslunni okkar. Mér skilst að bíllinn hennar hafi sloppið en við vitum ekki enn hvort einhverjar skemmdir hafi orðið á dóti sem við erum með þar í geymslu.
Núna er áætlað að ég komi heim þann 19. jan. en reynslan hefur kennt mér að það getur breyst á síðustu stundu en þetta er alla vega áætlunin nú um stundir.
Góðar kveðjur til allra sem þetta lesa
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 4.1.2008 | 20:20 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
.
-
Einar Bragi Bragason.
-
Grétar Örvarsson
-
Gísli Tryggvason
-
Ingólfur H Þorleifsson
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Magnús Ragnar Einarsson
-
Morgunblaðið
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
TómasHa
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Hörður Hilmarsson
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Krummi
-
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
-
Óttar Felix Hauksson
-
Seyðfirðingar
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Skuld bókabúð
-
Þórir S. Þórisson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að heyra frá þér kæri vinur. Já við vitum ekki hvert leið okkar liggur á nýju ári en vonandi hittumst við og getum knúsað hvort annað. Bestu kveðjur frá okkur Þóri til ykkar allra hvar sem þið eruð í heiminum.
Ía Jóhannsdóttir, 4.1.2008 kl. 22:04
Gleðilegt ár sömuleiðs, elsku pabbi minn. Það er alveg voðalega gott að heyra aðeins frá þér.
Bestu kveðjur af Eiríksgötunni,
Gylfi
Gylfi Blöndal (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.