Jól í Karabískahafinu - Gleðileg jól

Kæru vinir og ættingja. Við Erla og Chloe sendum ykkur öllum okkar allra bestu jóla og nýjárskveðjur héðan frá Dóminíska lýðveldinu.  Við unum hag okkar ágætlega hér um slóðir. Í staðinn fyrir jólasnjó fengum við smá rigningu í morgun (aðfangadag) en þegar þetta er skrifað stefnir allt í sól, sjó og sand og síðan verðu glæsilegur jólakvöldverður hér á hótelinu. Enn og aftur. Gleðileg jól til allra

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband