Ágætur dagur að baki. Mike og Birna í vinnunni, Raquel, Victor og Michael í skólanum og við Elsa heima með Sonju. Um hádegið keyrðum við til Everson til þess að versla smávegis og ég var að vonast til að sjá eitthvað af Amish fólkinu sem býr þar í grenndinni en var ekki að ósk minni í þetta skiptið. Skömmu eftir að við komum heim var hring frá sjúkrahúsinu í Philadelphia og Elsu sagt að loka niðurstöður úr rannsókninni væru komnar og tíminn hjá læknunum kl. 10:30 stæði. Þetta þótti okkur góðar fréttir því þá er biðin á enda. Hún ætlar að hringja í okkur um leið og viðtalinu er lokið og segja okkur í grófum dráttum um hvað framhaldið snýst og þá set ég þær upplýsingar strax inn á síðuna. Góðar kveðjur til allra heima og út um allt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 9.11.2007 | 00:43 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.