Flugið hingað vestur var fínt. Heil sætaröð fyrir mig, nóg af koddum og ég náði að sofa meira en helming leiðarinnar. Allt var á áætlun og við lentum á réttum tíma. Spurningarnar hjá útlendingaeftirlitinu voru léttar og sumar bráð skemmtilegar en ótrúlega margar. Ég fékk 10 á prófinu og flaug í gegn. Tók sjensinn á að segjast ekki vera með neinn mat og pylsurnar, kokteilsósan, SS sinnepið og kæfan bærðu ekkert á sér og sluppu á athugasemda í gegn.
Elsa og Birna biðu mín í komusalnum með opinn faðminn og fyrir hönd Ameríku tók þær innilega á móti mér. Við vorum um tvo og hálfan klukkustund að keyra til Pottstown þar sem Elsa og Mike búa í nýbyggðu hverfi þar sem kyrrðin ræður ríkjum. Frábær staður til að ala upp börnin því þetta er eins og að vera úti í sveit. Kúabú í nágrenninu og samt stutt í alla þjónustu. Börnin voru öll í fasta svefni þegar ég kom enda klukkan að verða ellefu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 29.4.2007 | 13:59 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.