Nú tel ég niður dagana þangað til við höldum til Ameríku að hitta dæturnar og barnabörnin. Það er líka mikil tilhlökkun hjá þeim því það er orðið allt of langt síðan við höfum verið saman. Pöntunarlistinn kom frá Elsu í dag og hann hljóðar uppá; 3 stk E. Finnsson kokteilsósa, 1 stk SS pylsusinnep, SS pylsur og Brauðkæfu. Öðruvísi mér áður brá. Ef ég skil hana rétt þá eru það aðallega börnin sem hafa sett fram þessa pöntun. Kokteilsósu- og brauðkæfufíknina hafa þau örugglega frá mér en pylsurnar trúlega frá ömmu sinni.
Ég man að þegar foreldrar mínir heimsóttu mig í sveitina að Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð þá pantaði ég alltaf nammi og Spur Kóla. En þetta eru greinilega breyttir tímar.
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.