Þá er ég loksins kominn heim aftur og farinn að fylgjast með pólitíkinni og kosningavinnunni, sem komin er á fullt skrið. Fór á setningu landsfundar Sjálfstæðisflokksins, sem var óvenju glæsileg og ræða formannsins ein af þeim hófstilltari og betri sem ég hef heyrt. Um leið og ég mætti gekk ég beint í fangið á pabba, Theodór bróður og Björgu. Við settumst við borðið hjá norðaustur kjördæmi og létum eins og við værum enn búsett fyrir austan. Þarna var fullt af góðu fólki sem gaman var að hitta.
Náði að kíkja aðeins við á föstudaginn líka og notaði þann tíma til að heils upp á fjöldann allan af félögum og vinum. Í mínum huga er einn mikilvægasti þáttur landsfundar Sjálfstæðismanna einmitt að hitta mann og annan og deila með þeim skoðunum sínum og framtíðarsýn.
Dagleg störf í fullum gangi. Námskeiðahald út og suður. Fór á laugardaginn austur í Skeiða og Gnúpverjahrepp þar sem Hótel Hekla er og var þar með námskeið fyrir Kaupþing (eitt af 800 stærstu fyrirtækjum heims!)
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.