Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Kominn međ Grískt símanúmer 00 30 694 367 8487

 

Loksins er ég kominn međ Grískt símanúmer.  Ţađ vćri ekki amalegt ef vinir og ćttingjar létu heyra í sér annađ slagiđ. 

Erla og Chloe

Chloe og Erla er komnar í heimsókn.  Chloe ćtlar ađ vera í 2 vikur en Erla í 3.  Ţćr er svona rétt ađ átta sig á umhverfinu og viđ erum öll ađ leggja okkur fram um ađ deila litla húsnćđinu í Diagoras strćti.  Erla hefur veriđ dugleg ađ fara međ mér í skođunarferđir og Chloe fór í gćr međ mér til Marmaris í Tyrklandi. Ţađ hefur veriđ ansi heitt undanfarna daga enda hitamet slegin nánast á hverjum degi. Í dag föstudag er ađeins ađ draga úr hitanum og aftur og í dag er líka hálfur frídagur hjá mér og viđ ćtlum ađ sjálfsögđu á ströndina og í kvöld ćtla ţćr ađ koma međ mér á Grískt skemmtikvöld í ţorpinu Pastida.


Hann á afmćli í dag..... hann á afmćli hann Victor

VictorDóttursonurminn og vinur Victor Axel á afmćli á Jónsmessunni 24. júní. Til hamingju međ afmćliđ elsku Victor. Afi loves you very much. Ofsagóđar afmćliskveđjur frá ömmu Erlu

Hann er ađ bresta á međ heimsóknum

Nú fer ađ fjölga í kotinum mínu viđ Diagorastrćti í ialyssos. 

Erla og humarinnDSCF0088                                                            Erla er vćntanlega međ fluginu frá Íslandi í dag og Chloe kemur frá Newcastle á miđvikudag. Hún kemur í beinu flugi međ Thomas Cokk


Fjöllin mín og Filerimos

FilerimosÉg er alinn upp viđ Bjólfinn, Strandartind og Sandhólatind í Seyđisfirđi.  Gríđarlega tignarleg fjöll og tilkomumikil.  Sannarlega veittu ţau skjól en gátu líka veriđ ógnandi og hluta ársins skyggđu ţau á sólina.  Á ţessum tíma ţótti mér Esjan ómerkileg og skildi ekki ţetta dekur Reykvíkinga á henni.  Seinna eftir ađ ég fluttist suđur, fyrst í Mosfellssveitina og síđar til Reykjavíkur tók ég hana smá saman í sátt.  Núna finnst mér Esjan vera "fjalliđ mitt", fjalliđ međ sín ţúsund andlit allt eftir ţví hvernig birtan leikur viđ hana. 

Í sumar bý ég í bćnum Ialyssos á Rhodos og rétt fyrir aftan mig er fjalliđ Filerimos, sem ég tók umsvifalaust í sátt og er núna "fjalliđ mitt" enda "bćrinn minn viđ rćtur fjallsins.  Viđ Hildur Ýr skruppum í sunnudagsbíltúr (reyndar föstudagsbíltúr - föstudagar eru okkar frídagar í sumar) upp á fjalliđ og röltum ađeins um svćđiđ.  Ég var hálf latur enda vorum viđ ađ koma af ströndinni en Hildur Ýr var í skođunarstuđi og tók myndir af fallegum munstrum og merkilegum. Hildur Ýr er listakona og leitar hugmynda víđa, bćđi í náttúrunni og fallegum fornum minjum.

Filerimos 2Uppi á fjallinu eru fornminjar og ţar á međal 18 metra hár kross og eftirlíking af Golgata.  Ţarna byggđu Jóhannesar riddararnir fyrsta kastalann sinn áđur en ţeir hófust handa annarsstađar á eyjunni.  Ţarna er líka falleg kirkja sem mjög vinsćlt er ađ gifta sig í og einnig klaustur sem ítalir reistu en stendur autt í dag.  Síđast ern ekki síst er gríđarlega fallegt útsýni af fjallinu niđur til Ialyssos, yfir bćinn Ixya og norđur til Rhodosborgar og á suđurströnd Tyrklands. 


Ţađ er ekki alltaf sól og sćla hjá fararstjórum

Thora BjörkHér fyrir neđan er frétt út Fréttablađinu í dag.  Ţađ er samstarfsfélagi minn frá Fuerteventura, Ţóra Björk, sem vitnađ er í.  Viđ unnum saman í fyrra sumar og um páskana á "Fúunni"  og hér hefur fararstjórinn greinilega ţurft ađ taka á honum stóra sínum.

Fararstjóri vill styttri ferđir fyrir nýstúdenta

„Ţetta er stćrsti hópur sem hefur fariđ í útskriftarferđ frá Íslandi," segir Ţóra Björk Halldórsdóttir, fararstjóri Heimsferđa á Fuerteventura á Kanaríeyjum.

Eins og kom fram í Fréttablađinu lenti 240 manna útskriftarhópur frá Verzlunarskóla Íslands í hrakningum á Fuerteventura í upphafi sumars ţegar herlögregla tók ađ vakta hópinn á nóttunni ţegar ţau skemmtu sér og á fundum sem haldnir voru vegna skemmdarverka og drykkjuláta á hótelinu. „Flestir voru til fyrirmyndar en auđvitađ voru svartir sauđir innan um," segir Ţóra Björk.

Hún segir ađ samkvćmt lögum ţurfi ađ kalla til lögreglu ef fleiri en hundrađ manns safnast saman og ţví hafi hótelstjórinn ekki ţorađ öđru en kalla til herlögreglu ţegar allur hópurinn safnađist saman á fund. „Sumir krakkarnir voru hrćddir viđ lögregluna," segir Ţóra Björk. Hún bćtir viđ ađ vikudvöl sé hámarkstími fyrir svona ferđir og nauđsynlegt ađ hóparnir séu miklu minni en hópur Verzlunarskólans í ár.

 


Stórsnillingar á ferđ

Einar Bargi BragaŢađ er aldeilis lúxus ađ vara kominn međ netiđ.  Ţessa frétt fann ég á austurland.is og hún gladdi mig mjög.

"Nýr geisladiskur lítur dagsins ljós

Einar Bragi Bragason, saxófónleikari og skólastjóri Tónlistarskóla Seyđisfjarđar og Hákon Ađalsteinsson skáld, gefa út nýjan geisladisk eftir rúma viku. Diskurinn inniheldur ljóđ og texta eftir Hákon Ađalssteinsson en lögin eru eftir Einar Braga en ţeir fá ýmsa góđkunna söngvara til ađ ljá rödd sína en sem dćmi má nefna Ernu Hrönn Ólafsdóttur, Siggu Beinteins, Öllu Bergţórs og Steinar Gunnarsson. Einnig syngja höfundarnir sitt lagiđ hvor. Diskurinn var ađ mestu unninn í Stúdíó Steinholti á Seyđisfirđi en Ţađ er Geimsteinn sem sá um svokallađa masteringu disksins, Hugi Guttormsson tók ljósmyndir og Einn, tveir og ţrír ehf hannađi plötuumslagiđ."

Tveir stórsnillingar, sem ég hef kynnst á lífleiđinni, saman á diski. Ţađ verđđur sérdeilis spennandi ađ heyra hvađ frá Ég lćt fylgja međ skemmtilega mynd sem tekin var af Einar Braga í ađdraganda ţorrablóts á Seyđisfirđi fyrir fáum árum.


Kominn á netiđ og smá pása á ströndinni

Jćja, loksins er ég búinn ađ fá Internet-tengingu heim í íbúđina mína í Ialyssos ţorpinu. Allt annađ líf. Ţetta er G3 network frá Vodafone Mobile. Stykkinu bara stungiđ í tölvuna og ég er tengdur. Nú get ég lesiđ blöđin á morgnanna og hlustađ á fréttir ţegar ég nenni.  Ég er auđvitađ ađ vonast eftir ţví ađ vinir mínir og fjölskylda skođi bloggiđ mitt af og til og svo mega ţau endilega senda mér línur og segja mér tíđindi. 

Image002Fékk stutt fréttabréf frá vini mínum Pétri Kristins um daginn ţar sem hann sagđi mér hestasögur, álit sitt á Samfylkingunni í ríkisstjórn og einnig frá áhuga sínum á Fćreyjabanka. Kćrar ţakkir Pétur.

Viđ náđum einum frídegi föstudaginn 9. júní og fórum ţá á ströndina í Antoni Quins Bay.  Frábćr stađur ţar sem hluti af bíómyndinni Byssurnar í Navarone var tekin.  Vinir Ţóru Katrínar frá Ítalíu komu í heimsókn til okkar fćrandi hendi međ frábćran hádegisverđ. Ananas í forrétt, Vatnsmelóna međ Ítalskri skinku í ađalrétt og hvítlauksbrauđ, ostur og appelsínusafi í eftirrétt. Í gćr (föstudag) náđum viđ hálfum degi í pásu og fórum á ađra alveg frábćra strönd og ég náđi ţeim einstaka árangri ađ brenna smá!!!  S.l. fimmtudagskvöld bauđ manna hennar Ţóru okkur Hildi Ýr í geggjađa veislu; Íslenskt lambalćri međ brúnuđum kartöflum, brúnni sósu og rabbabarasultu.hýj   thora

 

Núna erum viđ ađ undirbúa komu og brottför á eftir og svo er 17. júní međ öllu tilheyrandi á morgun. Gleđilega hátíđ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband