Í breyttu efnahagsástandi og harðari samkeppni reynir meira á söluþekkingu framlínufólks en áður. Viðskiptavinir vilja ekki láta selja sér en þeir vilja gjarnan kaupa. Framkoma, viðmót og afstaðan til viðskiptavinarins skiptir því sífellt meira máli.
Árangur í sölumennsku byggir á því að seljandinn sé virkur og geri sér grein fyrir því að árangur hans er undir honum sjálfum kominn. Kynntar verða nýjar hugmyndir í sölumennsku og kenndar einfaldar aðferðir til að koma viðskiptavinunum í "kaup stuð".
Meðal þess sem tekið verður fyrir er:
- Það fyrsta sem þú selur ert þú sjálfur
- Viðbótarsala - "viltu franska með?"
- Viðbótarsala er einföld leið til að veita meiri og betri þjónustu
- Hvernig vilja viðskiptavinir láta koma fram við sig?
- Ef þú getur fengið þá til að brosa getur þú fengið þá til að kaupa
- Mótbárur - hvernig tökum við á þeim?
- Viðhorf, viðmót og framkoma sölufólks og aðrir árangursríkir þættir.
- Að gera sitt besta o.fl. o.fl.
Fyrir hverja?
Ætlað starfsfólki fyrirtækja í ferðaþjónustu svo og öllum þeim sem taka á móti ferðafólki bæði innlendu og erlendu.
Tímalengd:
3 klst. Hægt er að fá sérsniðin námskeiðið eftir þörfum viðkomandi fyrirtækis.
Leiðbeinandinn:
Leiðbeinandi er Gísli Blöndal, ráðgjafi, þjálfari og fararstjóri. Gísli er einn reyndasti leiðbenandi landsins með yfir 20 ára reynslu að baki og er þekktur fyrir hressilega framgöngu, lifandi og lærdómsrík námskeið.
Ráðgjöf og námskeið
Sími 690 7100
Netfang chloe@islandia.is
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 19.3.2009 | 21:16 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.