Nú styttist í heimferðina sem er á laugardaginn 27. sept. og ég þarf fyrst að lenda á Akureyri og þaðan til Keflavíkur og verð varla lentur fyrr en vel er liðið á aðfararnótt sunnudags. Síðasti hópurinn okkar hér kom allur frá Akureyri og þaðan átti að fljúga beint til Rhodos en vegna lélegra veðurskilyrða þurfti fólkið að taka rútu til Egilsstaða og fljúga þaðan til okkar. Vonandi verður allt eins og það á að vera á Akureyri á laugardaginn þannig að gestirnir okkar komist heim á skikkanlegum tíma og án rútuferðar.
Ég er með nokkur námskeið í byrjun október en síðan er planið að fara til Philadelphia að hitta dætur mínar og barnabörnin. Það er komið heilt ár síðan ég var þar síðast í heldur leiðinlegum erindagerðum og ég hlakka því mikið til að hitta fólkið mitt að nýju.
Í byrjun nóvember held ég síðan til Barbados, þaðan til Kúbu og loks til Dóminíska lýðveldisins og verð þar um jól og áramót og trúlega fram í byrjun febrúar. Þetta verður því sannkallað "Karabíska hafs" flakk.
Flokkur: Ferðalög | 25.9.2008 | 15:47 (breytt kl. 16:20) | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ía Jóhannsdóttir, 25.9.2008 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.