Í gær var töluverð umræða meðal íslendinganna hér hvort búast mætti við eftirskjálfta eftir stóra skjálftann í gærmorgun og ég heyrði í einum farþega sem var nokkuð uggandi. Popi ágæt vinkona okkar hér sagði okkur að fyrst aðalskjálftinn hafi verið þetta stór, 6,3 og staðið þetta lengi væru mun minni líkur á stórum eftirskjálfta. Og það reyndist mikið til í því.
Ég var á neyðarsímavaktinni í nótt og síminn vakti mig um kl. 2:45, sem betur fer ekki mjög alvarlegt mál. Eftir að símtalinu lauk fór ég að pæla í því hvort þetta væri hugsanlega fyrirboði, nú mætti búast við eftirskjálftanum á hverri stundu. Það reyndist rökrétt hugsun. Rétt fyrir klukkan þrjú tók sófinn minn örlitla samba-sveiflu. Þetta var greinilega eftirskjálftinn sem allir höfðu verið að tala um og var sem betur fer bara smá skjálfti og sennilega aðeins þeir fundið sem lágu kyrrir í rúminu sínu eða sófanum eins og ég. Nú er þetta sennilega búið og vonandi verða a.m.k. fyrir 20 ár í næsta skjálfta hér.
Ég fékk hressilegt símtal frá farþega í morgun, sem er af suðurlandi og honum og hans fólki ber saman um að upplifa stóra skjálftann hér hefði verið afar líkt og skjálftann heima í vor nema þessi hafi staðið lengur. Hann hafði líka fundið fyrir smáskjálftanum í nótt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 16.7.2008 | 08:44 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
.
-
Einar Bragi Bragason.
-
Grétar Örvarsson
-
Gísli Tryggvason
-
Ingólfur H Þorleifsson
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Magnús Ragnar Einarsson
-
Morgunblaðið
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
TómasHa
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Hörður Hilmarsson
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Krummi
-
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
-
Óttar Felix Hauksson
-
Seyðfirðingar
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Skuld bókabúð
-
Þórir S. Þórisson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.