Glaumbær í Langadal kom líka við sögu á ferð okkar norður í land um síðustu helgi. Ég man eftir því þegar ég einhverju sinni keyrði með pabba alla leið frá Seyðisfirði til Reykjavíkur og við fórum um Langadal í Húnavatnssýslu, sýndi hann mér stað þar sem hann sagðist hafa verið fæddur á. Staðurinn var mér löngu gleymdur og nú var loksins tækifæri á að láta pabba sýna mér þennan stað aftur. Bæjarhúsin eru horfin en etir standa nokkrar trjáhríslur sem vaxið hafa undir bæjargaflinum. Staður þessi er ekki alllangt frá Geitaskarði, aðeins nær Blönduósi. Við stoppuðum þarna smá stund og tókum nokkrar myndir svo ég mundi nú örugglega þekkja þetta næst þegar ég færi þarna um.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 7.4.2008 | 22:34 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.