Við lögðum land undir fót síðasta föstu dag feðgarnir, ég pabbi og Ólafur Einarsson mágur minn og fórum norður í Skagafjörð til þess að vera við út för séra Gunnars Gíslasonar móður bróður míns. Jarðarförin var á laugardagsmorgni þannig að við gistum á Löngumýri aðfararnótt laugardagsins. Mikill mannfjöldi sótti jarðarförina enda var Gunnar höfðingi í Skagafirði í marga áratugi. Hann fæddist á Seyðisfirði 5. apríl 1914 og vígðist til Glaumbæjarprestakalls 1943. Hann sat á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 1959 til 1974. Athöfnin var afar falleg og virðuleg eins og við átti en séra Dalla Þórðardóttir og séra Gísli Gunnarsson, sonur séra Gunnars jarðsungu. Að athöfn lokinni var mjög fjölmenn erfidrykkja á Löngumýri.
Það voru margar góðar minningar sem skutu upp kollinum í þessari heimsókn í Skagafjörðinn ekki síst frá því að ég var sem barn í sumarbúðum á Löngumýri. Þegar þeim lauk kom frændi minn séra Gunnar og sótti mig til að fara með mig í Glaumbæ þar sem ég átti að dvelja í nokkra daga. Það fyrsta sem Gunnar sagði við mig þegar hann sá mig var "habbðiru það gott frændi minn" með sínum fágað skagfirska framburði. Dvölin í Glaumbæ þetta sumarið var ekki löng en engu að síður mjög eftirminnileg ekki síst leikir okkar frændsystkinanna í gamlabænum sem nú er minjasafn.
Það voru margar góðar minningar sem skutu upp kollinum í þessari heimsókn í Skagafjörðinn ekki síst frá því að ég var sem barn í sumarbúðum á Löngumýri. Þegar þeim lauk kom frændi minn séra Gunnar og sótti mig til að fara með mig í Glaumbæ þar sem ég átti að dvelja í nokkra daga. Það fyrsta sem Gunnar sagði við mig þegar hann sá mig var "habbðiru það gott frændi minn" með sínum fágað skagfirska framburði. Dvölin í Glaumbæ þetta sumarið var ekki löng en engu að síður mjög eftirminnileg ekki síst leikir okkar frændsystkinanna í gamlabænum sem nú er minjasafn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 7.4.2008 | 21:52 (breytt kl. 21:57) | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.