Það kom mér skemmtilega á óvart að sjá í nýja og glæsilega skíðaskálanum í Stafdal innrammaða auglýsingu, sem ég man eftir sem barn af háaloftinu hjá okkur á Túngötunni á Seyðisfirði. Þetta er auglýsing sem Gunnar heitinn Kristjánsson gerði árið 1939 eða tæpum tíu árum áður en ég fæðist. Auglýsingin er um skíðamót sem haldið skal á Watnestúni. Það var erfitt að ná góðri mynd af henni þar sem birtan endurspeglaðist í glerinu í rammanum. Ég held samt að það sem hægt að lesa textann. Auglýsingin sem slík er auðvitað meistaraverk og yrði varla betur gerð í dag, tæpum 70 árum síðar með allri þeirri tölvutækni sem við þekkjum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 27.3.2008 | 22:15 (breytt 6.4.2008 kl. 16:42) | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
.
-
Einar Bragi Bragason.
-
Grétar Örvarsson
-
Gísli Tryggvason
-
Ingólfur H Þorleifsson
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Magnús Ragnar Einarsson
-
Morgunblaðið
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
TómasHa
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Hörður Hilmarsson
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Krummi
-
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
-
Óttar Felix Hauksson
-
Seyðfirðingar
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Skuld bókabúð
-
Þórir S. Þórisson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við systkinin fundu nokkur skjöl upp á háalofti eftir að pabbi dó. Það tengdist líka skíðum og K16 genginu sem voru stákar úr Versló en pabbi var í Versló í den. Það var dálítið átakanlegt, við kynntumst einhverjum öðrum manni sem við höfðum aldrei þekkt. Svona er nú lífið
Góða helgi Gísli minn.
Ía Jóhannsdóttir, 27.3.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.