Um daginn fékk ég tölvupóst frá vinkonu minni Þóru Katrínu á Ítalíu (Þóra vann með mér á Rhodos í fyrra sumar og við verðum þar aftur í sumar) þar sem hún segir mér frá því að Kikko, maðurinn hennar, hefði verið greindur og skorinn við sortuæxli í læri og krabbamein í eitlum. Aðgerðin tók fjórar klukkustundir og var mjög erfið. Í síðasta tölvupósti til mín segir hún að það standi til að flytja hann á annan og betri spítala þar sem framhaldið ræðst. Bæði eru þau Elsa mín og Kikko korn ung og í blóma lífsins þegar krabbinn sækir að. Elsa er bráðum 37 ára og Kikko er 40. Það er eins gott að læknavísindin sýni nú og sanni á þessu unga fólki hvers þau eru megnug. Það sem við getum gert er að vera jákvæð og bjartsýn og senda endalaust góða strauma til þeirra sem við elskum og biðja allar góðar vættir um stuðning.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 11.2.2008 | 19:59 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.