Ég held heim til Íslands í dag með sömu vél og Gylfi kemur með. Okkur finnst að áfangasigri sé náð og full ástæða til að þakka fyrir allan stuðninginn sem við höfum fengið bæði að heiman frá Íslandi og eins öðrum. Margir hafa sent tölvupóst og aðrir hringt. Sérstaklega viljum við þakka fjölskyldunni okkar heima fyrir alveg ómetanlegan stuðning og bænir. Mig langar líka að nefna Fríðu Valdimars á Seyðisfirði, Þóru Katrínu á Ítalíu, Íu og Þóri í Prag, Óla Már, Ingimar, Magga Einars, Pétur Pétursson, Þröst og Klöru og blogg-vini. Orð fá því ekki lýst hve mikilvægur stuðningur ykkar hefur verið okkur öllum. Hjartans þakkir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 10.11.2007 | 18:23 (breytt kl. 18:27) | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku pabbi. Thad ma ekki gleyma ad thakka THER fyrir allt saman. Mer thikir ofsalega vaent um thad ad thu hafir komid og verid herna hja okkur. Eg lofa ther ad eg skal passa upp a Elsu og mun gera ALLT til thess ad hun hafi thad sem allra thaegilegast a medan a thessu stendur.
Kossar & Knus - Sakna thin thegar - LOVE BIRNA
Birna Blondal Albert (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.