Eftir að þau koma heim úr skólanum í dag og hafa klárað heimanámið fara þau aftur í búningana og þá förum við að undirbúa að "tric-or-treat" en þá er farið hús úr húsi og snapað sælgæti. Samkvæmt könnunni sem ég vitnaði í áðan er reiknað með að 93% barna í Ameríku taki þátt í þessum leik og ekki nóg með það heldur taka hundarnir þátt líka. Könnunin segir að vinsælasti hundabúningurinn í ár sé "Devil" Hundurinn á þessu heimili mun ekki taka þátt að þessu sinni en fékk í staðinn að fara á snyrtistofu í gær og er harla ánægður með sinn hlut.
Elsa fer síðdegis á morgun að hitta Dr. Andrew´s, lækninn sem framkvæmdi aðgerðina og þá ætti hún líka að fá endanlegar niðurstöður um framhaldið. Annars allt gott hjá henni.
Til gamans læt ég könnunina sem ég hef vitnað í að fylgja hér með:
"Nearly 60 percent of consumers plan to celebrate Halloween in some way, and 11% will include their pets in the fun, as 7.4 million households will dress their pet up for Halloween.
The most popular costume for Fido or Fluffy? Devil ranks No. 1 with 12%, followed by pumpkin (9.2%), witch (4.5%), princess (3.8%) and angel (3.3%).
This year's most popular children's costumes are princess (10.7%) and Spider-Man (4.8%), while adults will likely be donning a witch (16.9%) or pirate costume (3.8%).
According to the National Confectioner's Association (NCA), 93% of children will be trick-or-treating tonight, and there's a pretty good chance some candy corn will end up in their bags - more than 35 million pounds of candy corn will be produced in 2007, which is enough to circle the moon nearly 4 times"
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 31.10.2007 | 12:42 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
.
-
Einar Bragi Bragason.
-
Grétar Örvarsson
-
Gísli Tryggvason
-
Ingólfur H Þorleifsson
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Magnús Ragnar Einarsson
-
Morgunblaðið
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
TómasHa
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Hörður Hilmarsson
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Krummi
-
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
-
Óttar Felix Hauksson
-
Seyðfirðingar
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Skuld bókabúð
-
Þórir S. Þórisson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.