Jæja, þá er sumarbúðunum lokið að þessu sinni og ég er kominn heim í heiðardalinn. Útivistin varaði í fjóra mánuði að þessu sinni og þeir voru auðvitað allt of fljótir að líða. Brottförinni frá Rhodos seinkaði töluvert og í staðinn fyrir að fara í loftið um kl. 16 á laugardeginum fórum við kl. 04 aðfararnótt sunnudagsins. Vélin lenti fyrst á Akureyri og þar var °0 eins og veðruspáin hafði gert ráð fyrir. Við lentum svo loksins í Keflavík um kl. 11 á sunnudeginum. Hef aðallega sofið síðan en náði þó að vakana í morgun til að far í klippingu til Sigrúnar á Hársögu.
Núna hefur sem sagt alvaran tekið völdin og ég er kominn til starfa á skrifstofuna mína og allt að fara í fullan gang. Töluvert bókað af námskeiðum næstu daga svo betra getur þetta ekki verið. Meira fljótlega.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 17.9.2007 | 12:20 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
.
-
Einar Bragi Bragason.
-
Grétar Örvarsson
-
Gísli Tryggvason
-
Ingólfur H Þorleifsson
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Magnús Ragnar Einarsson
-
Morgunblaðið
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
TómasHa
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Hörður Hilmarsson
-
Jón Gerald Sullenberger
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Krummi
-
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
-
Óttar Felix Hauksson
-
Seyðfirðingar
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Skuld bókabúð
-
Þórir S. Þórisson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.