Boðið í skírnarathöfn á fjallinu Filerimos

 

BoðslortÍ vikunni barst mér óvænt boðskort, frá Irini einni af inlendu leiðsögukonunum okkar, þar sem boðið í skírnarathöfn en hún er að skíra þriðja barnið sitt.  Athöfnin á að fara fram í Grísku Orthodox kirkjunni uppi á fjallinu Filerimos (fjallinu mínu hér ofan við bæinn Ialyssos) á laugardaginn kl. 18:30.  Ég hef ekki enn sem komið er haft tækifári á að fara í messu hér á Rhodos svo þetta verður örugglega mjög áhugavert.  Kirkjan sem skírt verðu í er hin fræga Church of Our Lady of Filerimos, Byzantine kirkja og er hluti af klaustrinu sem þarna er.

 

 

 

Ortaxox presturKirkjan á Filerimos

 

 Orthodoxa-prestur og mynd úr kirkjunni á Filerimos


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband