Fararstjóri vill styttri ferðir fyrir nýstúdenta
Þetta er stærsti hópur sem hefur farið í útskriftarferð frá Íslandi," segir Þóra Björk Halldórsdóttir, fararstjóri Heimsferða á Fuerteventura á Kanaríeyjum.
Eins og kom fram í Fréttablaðinu lenti 240 manna útskriftarhópur frá Verzlunarskóla Íslands í hrakningum á Fuerteventura í upphafi sumars þegar herlögregla tók að vakta hópinn á nóttunni þegar þau skemmtu sér og á fundum sem haldnir voru vegna skemmdarverka og drykkjuláta á hótelinu. Flestir voru til fyrirmyndar en auðvitað voru svartir sauðir innan um," segir Þóra Björk.
Hún segir að samkvæmt lögum þurfi að kalla til lögreglu ef fleiri en hundrað manns safnast saman og því hafi hótelstjórinn ekki þorað öðru en kalla til herlögreglu þegar allur hópurinn safnaðist saman á fund. Sumir krakkarnir voru hræddir við lögregluna," segir Þóra Björk. Hún bætir við að vikudvöl sé hámarkstími fyrir svona ferðir og nauðsynlegt að hóparnir séu miklu minni en hópur Verzlunarskólans í ár.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 22.6.2007 | 05:36 | Facebook
Um bloggið
Gísli Blöndal
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Ía Jóhannsdóttir
- .
- Einar Bragi Bragason.
- Grétar Örvarsson
- Gísli Tryggvason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Magnús Ragnar Einarsson
- Morgunblaðið
- Sigurður Þorsteinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- TómasHa
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Hörður Hilmarsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Krummi
- Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
- Óttar Felix Hauksson
- Seyðfirðingar
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skuld bókabúð
- Þórir S. Þórisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.